Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Einar Sigurvinsson skrifar 7. júlí 2018 09:30 Gareth Southgate. Vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ „Við erum ekki lið sem mætir bara og gerir eitthvað, labbar um eins og við séum búnir að vinna,“ sagði Southgate. Mild sem lék á sínum tíma 74 leiki fyrir sænska landsliðið var mjög ánægður fyrir hönd samlanda sinna þegar ljóst var að Svíar myndu mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Hann sagði leikmenn enska liðsins halda að þeir væru miklu betri en þeir raunverulega eru. „Við erum með stráka sem koma frá Barnsley, Leeds, Bolton og Blackburn. Það skiptir okkur máli. Svíum finnst gaman að minnast á það að við fáum þetta og hitt borgað, að við séum lið forréttinda,“ sagði Southgate. Þá tekur hann fram að leikmenn enska liðsins hafi ekki byrjað sinn ferill á háum launum í toppfélögum. „Mér finnst það ekki eiga við um þennan hóp. Flestir af okkar leikmönnum hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar. Hvort sem þeir byrjuðu ferillinn þar eða fóru á láni.“ „Það eru engir farþegar, engin sem sleppir því að pressa eða labbar um völlinn. Það er lykilástæða þess að við erum að sækja góð úrslit og við munum halda því áfram,“ sagði Gareth Southgate. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum klukkan 14:00 í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ „Við erum ekki lið sem mætir bara og gerir eitthvað, labbar um eins og við séum búnir að vinna,“ sagði Southgate. Mild sem lék á sínum tíma 74 leiki fyrir sænska landsliðið var mjög ánægður fyrir hönd samlanda sinna þegar ljóst var að Svíar myndu mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Hann sagði leikmenn enska liðsins halda að þeir væru miklu betri en þeir raunverulega eru. „Við erum með stráka sem koma frá Barnsley, Leeds, Bolton og Blackburn. Það skiptir okkur máli. Svíum finnst gaman að minnast á það að við fáum þetta og hitt borgað, að við séum lið forréttinda,“ sagði Southgate. Þá tekur hann fram að leikmenn enska liðsins hafi ekki byrjað sinn ferill á háum launum í toppfélögum. „Mér finnst það ekki eiga við um þennan hóp. Flestir af okkar leikmönnum hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar. Hvort sem þeir byrjuðu ferillinn þar eða fóru á láni.“ „Það eru engir farþegar, engin sem sleppir því að pressa eða labbar um völlinn. Það er lykilástæða þess að við erum að sækja góð úrslit og við munum halda því áfram,“ sagði Gareth Southgate. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum klukkan 14:00 í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Sjá meira
Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00