Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Einar Sigurvinsson skrifar 7. júlí 2018 09:30 Gareth Southgate. Vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ „Við erum ekki lið sem mætir bara og gerir eitthvað, labbar um eins og við séum búnir að vinna,“ sagði Southgate. Mild sem lék á sínum tíma 74 leiki fyrir sænska landsliðið var mjög ánægður fyrir hönd samlanda sinna þegar ljóst var að Svíar myndu mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Hann sagði leikmenn enska liðsins halda að þeir væru miklu betri en þeir raunverulega eru. „Við erum með stráka sem koma frá Barnsley, Leeds, Bolton og Blackburn. Það skiptir okkur máli. Svíum finnst gaman að minnast á það að við fáum þetta og hitt borgað, að við séum lið forréttinda,“ sagði Southgate. Þá tekur hann fram að leikmenn enska liðsins hafi ekki byrjað sinn ferill á háum launum í toppfélögum. „Mér finnst það ekki eiga við um þennan hóp. Flestir af okkar leikmönnum hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar. Hvort sem þeir byrjuðu ferillinn þar eða fóru á láni.“ „Það eru engir farþegar, engin sem sleppir því að pressa eða labbar um völlinn. Það er lykilástæða þess að við erum að sækja góð úrslit og við munum halda því áfram,“ sagði Gareth Southgate. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum klukkan 14:00 í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ „Við erum ekki lið sem mætir bara og gerir eitthvað, labbar um eins og við séum búnir að vinna,“ sagði Southgate. Mild sem lék á sínum tíma 74 leiki fyrir sænska landsliðið var mjög ánægður fyrir hönd samlanda sinna þegar ljóst var að Svíar myndu mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Hann sagði leikmenn enska liðsins halda að þeir væru miklu betri en þeir raunverulega eru. „Við erum með stráka sem koma frá Barnsley, Leeds, Bolton og Blackburn. Það skiptir okkur máli. Svíum finnst gaman að minnast á það að við fáum þetta og hitt borgað, að við séum lið forréttinda,“ sagði Southgate. Þá tekur hann fram að leikmenn enska liðsins hafi ekki byrjað sinn ferill á háum launum í toppfélögum. „Mér finnst það ekki eiga við um þennan hóp. Flestir af okkar leikmönnum hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar. Hvort sem þeir byrjuðu ferillinn þar eða fóru á láni.“ „Það eru engir farþegar, engin sem sleppir því að pressa eða labbar um völlinn. Það er lykilástæða þess að við erum að sækja góð úrslit og við munum halda því áfram,“ sagði Gareth Southgate. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum klukkan 14:00 í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Hvernig fóta Víkingar sig á grasinu? Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira
Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00