Þrúgaðir af spennu á sama stað fyrir tveimur árum Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 20:30 Hannes Þór Halldórsson og strákarnir okkar vita hvað þarf að gera. vísir/vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Nígeríu í annarri umferð riðlakeppni HM 2018 í Volgograd á föstudaginn en með sigri verður liðið í góðri stöðu fyrir lokaumferðina eftir jafnteflið gegn Argentínu. Strákarnir okkar voru ekki í ósvipaðri stöðu á EM 2016 fyrir tveimur árum en þá gerðu þeir jafntefli við Portúgal, 1-1, og áttu svo fyrir höndum leik á móti Ungverjalandi sem flestir töldu fýsilegasta leikinn til að vinna. Nígería er neðst á heimslistanum af liðunum í D-riðli og mögulegarnir góðir fyrir strákana okkar. Þeir verða þó að spila betur en á móti Ungverjum á EM 2016 þar sem að okkar menn náðu sér aldrei á strik.Hannes Þór og strákarnir vilja sigur á föstudaginnVísir/GettyVoru í góðri stöðu „Það er ótrúlega margt sem er svipað með þessum tveimur mótum. Þetta er spegilmynd er í rauninni spegilmynd. Þessi leikur á móti Ungverjum verður virkilega mikivæg reynsla fyrir okkur,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins. „Þar vorum við komnir í góða stöðu eftir að ná í sterkt stig í fyrsta leik og sigur hefði komið okkur áfram. Munurinn er kannski að það er ekkert í höfn þó svo að við vinnum Nígeríu.“ Það er nefnilega þannig að þrátt fyrir sigur á móti Nígeríu gætu okkar menn auðveldlega farið heim með tapi í lokaumferðinni. En, hvað ætla þeir að gera til að passa sig á að falla ekki í sömu gryfju og á EM og hvað gerðist þar?Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að lokaflautið gall í leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016.vísir/vilhelmLæra af þessu „Þar vorum við svolítið þrúgaðir af spennu vitandi að ef við myndum vinna værum við komnir áfram. Þetta verður auðvitað risaskref fyrir okkur ef okkur tekst að sigra þann leik,“ segir Hannes. „Það sem við lærðum mest á þessu er að fara inn í svona leik eftir sterkt stig sem skilar engu nema gera vel í næsta leik. Það mun hjálpa okkur að ná spennustiginu á réttan stað því á móti Ungverjunum vorum við svolítið passívir og enginn vildi gera mistök. Spennustigið var vanstillt og ég held að það eigi eftir að hjálpa okkur á föstudaginn að hafa gengið í gegnum þetta,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Öskraði bara eitthvað bull á spænsku Alfreð Finnbogason vakti athygli fyrir fagnið á móti Argentínu. 20. júní 2018 08:03 Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. 20. júní 2018 12:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Nígeríu í annarri umferð riðlakeppni HM 2018 í Volgograd á föstudaginn en með sigri verður liðið í góðri stöðu fyrir lokaumferðina eftir jafnteflið gegn Argentínu. Strákarnir okkar voru ekki í ósvipaðri stöðu á EM 2016 fyrir tveimur árum en þá gerðu þeir jafntefli við Portúgal, 1-1, og áttu svo fyrir höndum leik á móti Ungverjalandi sem flestir töldu fýsilegasta leikinn til að vinna. Nígería er neðst á heimslistanum af liðunum í D-riðli og mögulegarnir góðir fyrir strákana okkar. Þeir verða þó að spila betur en á móti Ungverjum á EM 2016 þar sem að okkar menn náðu sér aldrei á strik.Hannes Þór og strákarnir vilja sigur á föstudaginnVísir/GettyVoru í góðri stöðu „Það er ótrúlega margt sem er svipað með þessum tveimur mótum. Þetta er spegilmynd er í rauninni spegilmynd. Þessi leikur á móti Ungverjum verður virkilega mikivæg reynsla fyrir okkur,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins. „Þar vorum við komnir í góða stöðu eftir að ná í sterkt stig í fyrsta leik og sigur hefði komið okkur áfram. Munurinn er kannski að það er ekkert í höfn þó svo að við vinnum Nígeríu.“ Það er nefnilega þannig að þrátt fyrir sigur á móti Nígeríu gætu okkar menn auðveldlega farið heim með tapi í lokaumferðinni. En, hvað ætla þeir að gera til að passa sig á að falla ekki í sömu gryfju og á EM og hvað gerðist þar?Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að lokaflautið gall í leik Íslands og Ungverjalands á EM 2016.vísir/vilhelmLæra af þessu „Þar vorum við svolítið þrúgaðir af spennu vitandi að ef við myndum vinna værum við komnir áfram. Þetta verður auðvitað risaskref fyrir okkur ef okkur tekst að sigra þann leik,“ segir Hannes. „Það sem við lærðum mest á þessu er að fara inn í svona leik eftir sterkt stig sem skilar engu nema gera vel í næsta leik. Það mun hjálpa okkur að ná spennustiginu á réttan stað því á móti Ungverjunum vorum við svolítið passívir og enginn vildi gera mistök. Spennustigið var vanstillt og ég held að það eigi eftir að hjálpa okkur á föstudaginn að hafa gengið í gegnum þetta,“ segir Hannes Þór Halldórsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Öskraði bara eitthvað bull á spænsku Alfreð Finnbogason vakti athygli fyrir fagnið á móti Argentínu. 20. júní 2018 08:03 Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30 Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30 Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. 20. júní 2018 12:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Körfubolti Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Öskraði bara eitthvað bull á spænsku Alfreð Finnbogason vakti athygli fyrir fagnið á móti Argentínu. 20. júní 2018 08:03
Íslensku markverðirnir æfa með gleraugu sem skerða sjónina | Myndband Sjáðu skemmtilega markvarðaæfingu íslenska landsliðsins. 20. júní 2018 10:30
Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Hörður Björgvin Magnússon stjanar þó við Hannes og hefur gert lengi. 20. júní 2018 09:30
Alveg sama um skoðanir Messi á spilamennsku íslenska liðsins Alfreð Finnbogason útskýrði fyrir erlendum blaðamanni að það væru fleiri en ein leið til að spila fótbolta. 20. júní 2018 12:00