Veltu bílnum og stungu af Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júní 2018 07:22 Fjölmargir ölvaðir ökumenn höfðu viðkomu á lögreglustöðinni við Hverfisgötu í nótt. Vísir/GVa Bíll valt á Reykjanesbraut á öðrum tímanum í nótt, skammt frá Kaplakrika. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að alls hafi um fimm verið í bílnum. Þegar lögreglumenn komu á vettvang voru hins vegar allir á bak og burt. Lögreglumennirnir náðu þó tali af ökumanni bifreiðarinnar sem sagður er hafa verið alsgáður. Tildrög bílveltunnar fylgja ekki sögunni. Umferðarlagabrot eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar eftir nóttinna. Þannig var til að mynda ökumaður bifhjóls stöðvaður á Suðurlandsvegi skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi. Hann er sagður hafa verið mældur á 210 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Ökumaðurinn þvertók þó fyrir slíkan ofsahraða, hann hafi einungis verið að aka á 180 km/klst. Ökumaðurinn var engu að síður sviptur ökuréttindum sínum til bráðabirgða því hann er einnig grunaður um önnur umferðalagabrot að sögn lögreglunnar. Þeirra á meðal eru bann við framúrakstri og að hafa ekki skráningarmerki hjólsins greinilegt. Um klukkustund síðar var bifhjóli ekið á móti rauðu ljós á gatnamótum Geirsgötu og Tryggvagötu. Ökumaðurinn, sem talinn er hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, hafnaði á bifreið sem skemmdist töluvert við áreksturinn. Bifhjólamaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og þaðan var svo sendur beint í fangaklefa. Lögreglumál Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Bíll valt á Reykjanesbraut á öðrum tímanum í nótt, skammt frá Kaplakrika. Í skeyti lögreglunnar kemur fram að alls hafi um fimm verið í bílnum. Þegar lögreglumenn komu á vettvang voru hins vegar allir á bak og burt. Lögreglumennirnir náðu þó tali af ökumanni bifreiðarinnar sem sagður er hafa verið alsgáður. Tildrög bílveltunnar fylgja ekki sögunni. Umferðarlagabrot eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar eftir nóttinna. Þannig var til að mynda ökumaður bifhjóls stöðvaður á Suðurlandsvegi skömmu fyrir klukkan 21 í gærkvöldi. Hann er sagður hafa verið mældur á 210 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraðinn er 90 km/klst. Ökumaðurinn þvertók þó fyrir slíkan ofsahraða, hann hafi einungis verið að aka á 180 km/klst. Ökumaðurinn var engu að síður sviptur ökuréttindum sínum til bráðabirgða því hann er einnig grunaður um önnur umferðalagabrot að sögn lögreglunnar. Þeirra á meðal eru bann við framúrakstri og að hafa ekki skráningarmerki hjólsins greinilegt. Um klukkustund síðar var bifhjóli ekið á móti rauðu ljós á gatnamótum Geirsgötu og Tryggvagötu. Ökumaðurinn, sem talinn er hafa verið undir áhrifum áfengis og fíkniefna, hafnaði á bifreið sem skemmdist töluvert við áreksturinn. Bifhjólamaðurinn var fluttur á slysadeild til aðhlynningar og þaðan var svo sendur beint í fangaklefa.
Lögreglumál Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Veður Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira