Sumarmessan: Tekur Guðlaug Victor fram yfir Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 14:30 Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Gylfi tekur betri aukaspyrnur,“ byrjaði Hjörvar Hafliðason aðeins hikandi. „Ég segi að sjálfsögðu Gylfi Sig,“ bætti hann svo við af meiri krafti. „Þegar Íslendingur og Dani hittast þá er rifist um þetta.“ Aron Jóhannsson tók undir með Hjörvari. „Gylfi er okkar maður og hann er búinn að koma okkur á HM. Hann er í þessum klassa, þeir eru í svipuðum heimsklassa.“ Spurningunni var varpað fram í liðnum Dynamo þrasið og þar kom einnig fram áhugaverð pæling. Ef ætti að velja einn leikmann sem ekki er á HM í íslenska landsliðshópinn, hvern myndu þeir velja? Þá var átt við hvaða leikmann í heimi, af hvaða þjóðerni sem er, en margir bestu leikmanna heims komust ekki á HM. „Fúnkera þeir í þessu liði? Ég myndi ekki vilja hafa Messi í þessu liði,“ sagði Aron sem átti í erfiðleikum með að finna einhvern leikmann, annan en Guðlaug Victor Pálsson sem var hans fyrsta svar, sem hann myndi taka inn í liðið. „Fyrst að Jói Berg er meiddur ætla ég að henda Gareth Bale í liðið, hann er með ágætis vinstri fót,“ sagði Hjörvar. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira
Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. „Gylfi tekur betri aukaspyrnur,“ byrjaði Hjörvar Hafliðason aðeins hikandi. „Ég segi að sjálfsögðu Gylfi Sig,“ bætti hann svo við af meiri krafti. „Þegar Íslendingur og Dani hittast þá er rifist um þetta.“ Aron Jóhannsson tók undir með Hjörvari. „Gylfi er okkar maður og hann er búinn að koma okkur á HM. Hann er í þessum klassa, þeir eru í svipuðum heimsklassa.“ Spurningunni var varpað fram í liðnum Dynamo þrasið og þar kom einnig fram áhugaverð pæling. Ef ætti að velja einn leikmann sem ekki er á HM í íslenska landsliðshópinn, hvern myndu þeir velja? Þá var átt við hvaða leikmann í heimi, af hvaða þjóðerni sem er, en margir bestu leikmanna heims komust ekki á HM. „Fúnkera þeir í þessu liði? Ég myndi ekki vilja hafa Messi í þessu liði,“ sagði Aron sem átti í erfiðleikum með að finna einhvern leikmann, annan en Guðlaug Victor Pálsson sem var hans fyrsta svar, sem hann myndi taka inn í liðið. „Fyrst að Jói Berg er meiddur ætla ég að henda Gareth Bale í liðið, hann er með ágætis vinstri fót,“ sagði Hjörvar. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 að kvöldi hvers leikdags.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Sjá meira