Formaður KKÍ: Væri nú gaman að eiga eina svona keppnishöll á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2018 13:30 Hannes S. Jónsson. vísir/vilhelm/valli Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður KKÍ, er með íslenska landsliðinu út í Búlgaríu og hann segir í færslu á fésbókinni að keppnishöllin í Botevgrad í Búlgaríu sé dæmi um höll sem myndi nýtast Íslandi vel. „Í Botevgrad búa 20-25.000 og svæðinu um 40.000 og eiga þau svona flotta aðstöðu. Það væri nú gaman að eiga EINA keppnishöll svona á Íslandi fyrir allt landið og hinar ýmsu íþróttagreinar. Já það vantar heimili og betri æfingar-og keppnisaðstöðu fyrir íslenskar inniíþróttagreinar,“ skrifaði Hannes og það er svo sannarlega hægt að taka undir það. Hannes tók upp myndband þar sem hann ræddi þessa stöðu íslenskra inniíþrótta og sýndi myndband bæði fyrir utan höllina og inn í henni. „Búlgarir eru með svona keppnishöll, bara hér í Botevgrad, en við eigum ekki einu sinni svona höll á Íslandi. Spurning hvort við ættum ekki aðeins að fara endurhugsa Laugardalshöllina, okkar þjóðarleikvang fyrir okkar inniíþróttir,“ sagði Hannes meðal annars en það smá sjá þessi myndbönd hans hér fyrir neðan. Körfubolti Tengdar fréttir Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30 Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30 Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30 Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00 Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00 Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00 Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í dag mikilvægan leik í undankeppni HM í körfubolta og mótherjarnir eru Búlgarir. Sigur myndi færa liðinu sæti í milliriðli. Hannes Sigurbjörn Jónsson, formaður KKÍ, er með íslenska landsliðinu út í Búlgaríu og hann segir í færslu á fésbókinni að keppnishöllin í Botevgrad í Búlgaríu sé dæmi um höll sem myndi nýtast Íslandi vel. „Í Botevgrad búa 20-25.000 og svæðinu um 40.000 og eiga þau svona flotta aðstöðu. Það væri nú gaman að eiga EINA keppnishöll svona á Íslandi fyrir allt landið og hinar ýmsu íþróttagreinar. Já það vantar heimili og betri æfingar-og keppnisaðstöðu fyrir íslenskar inniíþróttagreinar,“ skrifaði Hannes og það er svo sannarlega hægt að taka undir það. Hannes tók upp myndband þar sem hann ræddi þessa stöðu íslenskra inniíþrótta og sýndi myndband bæði fyrir utan höllina og inn í henni. „Búlgarir eru með svona keppnishöll, bara hér í Botevgrad, en við eigum ekki einu sinni svona höll á Íslandi. Spurning hvort við ættum ekki aðeins að fara endurhugsa Laugardalshöllina, okkar þjóðarleikvang fyrir okkar inniíþróttir,“ sagði Hannes meðal annars en það smá sjá þessi myndbönd hans hér fyrir neðan.
Körfubolti Tengdar fréttir Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30 Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30 Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30 Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00 Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00 Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00 Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Kristófer Acox búinn að semja í Frakklandi | Verður samherji Elvars Íslenski landsliðsmaðurinn Kristófer Acox hefur samið við franska B-deildarliðið Denain um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Þar hittir hann fyrir Elvar Friðriksson sem gekk nýverið til liðs við félagið. 29. júní 2018 08:30
Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð. 29. júní 2018 12:30
Íslenski hópurinn tilbúinn í lykilleik á morgun Íslenska karlalandsliðið í körfubolta kemst áfram í aðra umferð undankeppni HM 2019 með sigri á Búlgaríu ytra á morgun. 28. júní 2018 20:30
Craig: Alltaf spennandi að spila mikilvæga leiki Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er komið til Sofíu í Búlgaríu þar sem liðið leikur við heimamenn á morgun. 28. júní 2018 15:00
Hlynur er níu árum eldri en sjá þriðji elsti í landsliðinu Nýliðar körfuboltalandsliðsins koma báðir úr Haukum en íslenska landsliðið flaug út í morgun. 26. júní 2018 15:00
Vonbrigði að vera ekki valinn þegar á hólminn var komið Tryggvi Snær Hlinason lítur sáttur en um leið vonsvikinn um öxl þegar hann rifjar upp aðdraganda NBA-nýliðavalsins og valið sjálft. Tryggvi Snær telur sig standast þeim bestu snúning. 28. júní 2018 11:00
Martin: Framtíðin í íslenskum körfubolta björt Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur tvo mikilvæga leiki í undankeppni HM á næstu dögum. Martin Hermannsson er nokkuð brattur fyrir leikjunum þrátt fyrir breytingar á landsliðinu. 27. júní 2018 19:30