Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 08:31 Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, með Tyrone Mings í leiknum í Meistaradeildinni í gær. Getty/Aston Villa Aston Villa tapaði sínum fyrstu stigum í Meistaradeildinni í fótbolta í vetur þegar liðið lá 1-0 á móti belgíska félaginu Club Brugge í gærkvöldi. Úrslitin réðust á vítaspyrnudómi en kringumstæðurnar verða þó varla furðulegri. Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, var líka mjög sár út í leikmann sinn Tyrone Mings eftir leikinn. Mings ruglaðist algjörlega í ríminu eftir stutta markspyrnu markvarðarins Emiliano Martínez. Hann tók boltann upp og dómarinn gat ekkert annað en dæmt vítaspyrnu. Unai Emery calls Tyrone Mings error ‘the biggest mistake I witnessed in my career’ after Villa’s Champions League calamity https://t.co/KszaPLY1GG— Irish Independent Sport (@IndoSport) November 6, 2024 Villa hafði unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni og það án þess að fá á sig mark. „Þetta eru algjörlega furðuleg mistök. Þetta eru líka stærstu mistök sem ég hef orðið vitni af á mínum ferli,“ sagði Unai Emery eftir leikinn. „Svona hefur aðeins gerst einu sinni á minni ævi og það var í dag,“ sagði Emery. Þýski dómarinn gaf Mings þó ekki gult spjald fyrir að taka boltann upp með höndum en það hefði þýtt annað gula spjaldið hans í leiknum og þar með rautt. Mings slapp því við að gera illt enn verra. Atvikið gerðist á 52. mínútu leiksins og Hans Vanaken skoraði úr vítinu. Það reyndist vera eina mark leiksins. Hér fyrir neðan má sjá þetta ótrúlega atvik. Klippa: Glórulaus Mings kostaði Aston Villa Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Chelsea - Bournemouth | Síðasti leikur Semenyo? „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira
Úrslitin réðust á vítaspyrnudómi en kringumstæðurnar verða þó varla furðulegri. Unai Emery, knattspyrnustjóri Aston Villa, var líka mjög sár út í leikmann sinn Tyrone Mings eftir leikinn. Mings ruglaðist algjörlega í ríminu eftir stutta markspyrnu markvarðarins Emiliano Martínez. Hann tók boltann upp og dómarinn gat ekkert annað en dæmt vítaspyrnu. Unai Emery calls Tyrone Mings error ‘the biggest mistake I witnessed in my career’ after Villa’s Champions League calamity https://t.co/KszaPLY1GG— Irish Independent Sport (@IndoSport) November 6, 2024 Villa hafði unnið þrjá fyrstu leiki sína í keppninni og það án þess að fá á sig mark. „Þetta eru algjörlega furðuleg mistök. Þetta eru líka stærstu mistök sem ég hef orðið vitni af á mínum ferli,“ sagði Unai Emery eftir leikinn. „Svona hefur aðeins gerst einu sinni á minni ævi og það var í dag,“ sagði Emery. Þýski dómarinn gaf Mings þó ekki gult spjald fyrir að taka boltann upp með höndum en það hefði þýtt annað gula spjaldið hans í leiknum og þar með rautt. Mings slapp því við að gera illt enn verra. Atvikið gerðist á 52. mínútu leiksins og Hans Vanaken skoraði úr vítinu. Það reyndist vera eina mark leiksins. Hér fyrir neðan má sjá þetta ótrúlega atvik. Klippa: Glórulaus Mings kostaði Aston Villa
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Liðið sem gerir stólpagrín að xG Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Chelsea - Bournemouth | Síðasti leikur Semenyo? „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Sjá meira