Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2024 13:01 Joel Embiid hefur bara verið í borgaralegum klæðum það sem af er á þessu NBA tímabili. Getty/ Justin Casterline Joel Embiid, miðherji og súperstjarna Philadelphia 76ers liðsins, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af NBA deildinni í körfubolta. Embiid fékk bannið fyrir að hrinda blaðamanni í búningsklefa 76ers eftir tap liðsins á móti Memphis Grizzlies um helgina. „Gagnkvæm virðing verður að ríkja á milli leikmanna og blaðamanna í NBA,“ sagði Joe Dumars, aðstoðarframkvæmdastjóri körfuboltamála hjá NBA, í yfirlýsingu um bannið. Blaðamenn hafa gríðarlegt aðgengi að leikmönnum þar á meðal í búningsklefum liðanna. „Við áttum okkur á því að Joel var móðgaður vegna umfjöllunar blaðamannsins um hans persónulegu mál. Ósætti og samskipti mega samt aldrei leiða til líkamlegra átaka,“ sagði Dumars. Málið er að Embiid hefur enn ekki spilað eina mínútu á tímabilinu. Síðasti leikur hans var með bandaríska landsliðinu í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París. Embiid mun taka út bannið í næstu þremur leikjum sem eru á móti LA Clippers á miðvikudag, Los Angeles Lakers á föstudag og Charlotte Hornets á sunnudaginn. Fyrsti leikur hans á leiktíðinni gæti verið á móti New York Knicks á þriðjudaginn í næstu viku. Blaðamaðurinn hafði fjallað um son Embiid og látinn bróður hans í pistlinum. Hann setti líka spurningarmerki við fagmennsku Embiid og vilja hans til að halda sér í formi. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Embiid fékk bannið fyrir að hrinda blaðamanni í búningsklefa 76ers eftir tap liðsins á móti Memphis Grizzlies um helgina. „Gagnkvæm virðing verður að ríkja á milli leikmanna og blaðamanna í NBA,“ sagði Joe Dumars, aðstoðarframkvæmdastjóri körfuboltamála hjá NBA, í yfirlýsingu um bannið. Blaðamenn hafa gríðarlegt aðgengi að leikmönnum þar á meðal í búningsklefum liðanna. „Við áttum okkur á því að Joel var móðgaður vegna umfjöllunar blaðamannsins um hans persónulegu mál. Ósætti og samskipti mega samt aldrei leiða til líkamlegra átaka,“ sagði Dumars. Málið er að Embiid hefur enn ekki spilað eina mínútu á tímabilinu. Síðasti leikur hans var með bandaríska landsliðinu í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París. Embiid mun taka út bannið í næstu þremur leikjum sem eru á móti LA Clippers á miðvikudag, Los Angeles Lakers á föstudag og Charlotte Hornets á sunnudaginn. Fyrsti leikur hans á leiktíðinni gæti verið á móti New York Knicks á þriðjudaginn í næstu viku. Blaðamaðurinn hafði fjallað um son Embiid og látinn bróður hans í pistlinum. Hann setti líka spurningarmerki við fagmennsku Embiid og vilja hans til að halda sér í formi. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum