Víkingar fyrstir til að vinna ÍA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2018 21:11 Úr leik ÍA og Víkings síðasta sumar Vísir/Hanna Andrésdóttir Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR. ÍA og Víkingur féllu úr Pepsi deild karla síðasta haust. ÍA hefur byrjað mótið í Inkassodeildinni frábærlega og er í harðri baráttu við HK um toppsætið. Vikingar blönduðu sér heldur betur í baráttuna með sigri í Ólafsvík í kvöld. Alexander Helgi Sigurðarson kom heimamönnum yfir strax á 15. mínútu með glæsimarki fyrir utan teiginn. Seinna mark Víkings var ekki verra, Gonzalo Zamaro lyfti boltanum yfir Árna Snæ Ólafsson í marki ÍA. Gonzalo var svo hársbreidd frá því að bæta við þegar skot hans fór í slánna og niður örfáum mínútum seinna. Í uppbótartíma seinni hálfleiks náðu Skagamenn að minnka muninn með marki frá Steinari Þorsteinssyni. Það dugði hins vegar ekki til og 2-1 sigur Víkings raunin. Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis sem sótti Þrótt heim á Eimskipsvöllinn í Laugardal. Fyrra markið kom á 18. mínútu eftir sendingu frá Sólon Breka Leifssyni. Það seinna gerði Sævar þegar liðið var á seinni hálfleik þegar hann skaut á milli fóta varnarmanns Þróttar og í netið. Leikurinn fór úr öskunni í eldinn fyrir Þrótt undir lokinn þegar Aron Þórður Albertsson fékk að líta rauða spjaldið að því virtist fyrir munnsöfnuð. Með sigrinum fer Leiknir fjórum stigum frá fallsæti þar sem ÍR situr sem fastast eftir stórtap fyrir Haukum í Breiðholtinu. Haukar gerðu tvö mörk strax í upphafi leiks sem gerðu ÍR-ingum erfitt fyrir. Haukur Ásberg Hilmarsson gerði fyrsta markið á 15. mínútu og Elton Barros tvöfaldaði forystuna úr víti þremur mínútum seinna. Arnar Aðalgeirsson bætti við á 64. mínútu og Alexander Helgason gerði svo út um leikinn á 74. mínútu. Lokatölur 4-0 sigur Hauka. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net. Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira
Víkingur Ólafsvík varð fyrsta liðið til þess að vinna ÍA í Inkasso deild karla þetta sumarið. Leiknir sigraði Þrótt í Reykjavíkurslag og Haukar burstuðu ÍR. ÍA og Víkingur féllu úr Pepsi deild karla síðasta haust. ÍA hefur byrjað mótið í Inkassodeildinni frábærlega og er í harðri baráttu við HK um toppsætið. Vikingar blönduðu sér heldur betur í baráttuna með sigri í Ólafsvík í kvöld. Alexander Helgi Sigurðarson kom heimamönnum yfir strax á 15. mínútu með glæsimarki fyrir utan teiginn. Seinna mark Víkings var ekki verra, Gonzalo Zamaro lyfti boltanum yfir Árna Snæ Ólafsson í marki ÍA. Gonzalo var svo hársbreidd frá því að bæta við þegar skot hans fór í slánna og niður örfáum mínútum seinna. Í uppbótartíma seinni hálfleiks náðu Skagamenn að minnka muninn með marki frá Steinari Þorsteinssyni. Það dugði hins vegar ekki til og 2-1 sigur Víkings raunin. Sævar Atli Magnússon skoraði bæði mörk Leiknis sem sótti Þrótt heim á Eimskipsvöllinn í Laugardal. Fyrra markið kom á 18. mínútu eftir sendingu frá Sólon Breka Leifssyni. Það seinna gerði Sævar þegar liðið var á seinni hálfleik þegar hann skaut á milli fóta varnarmanns Þróttar og í netið. Leikurinn fór úr öskunni í eldinn fyrir Þrótt undir lokinn þegar Aron Þórður Albertsson fékk að líta rauða spjaldið að því virtist fyrir munnsöfnuð. Með sigrinum fer Leiknir fjórum stigum frá fallsæti þar sem ÍR situr sem fastast eftir stórtap fyrir Haukum í Breiðholtinu. Haukar gerðu tvö mörk strax í upphafi leiks sem gerðu ÍR-ingum erfitt fyrir. Haukur Ásberg Hilmarsson gerði fyrsta markið á 15. mínútu og Elton Barros tvöfaldaði forystuna úr víti þremur mínútum seinna. Arnar Aðalgeirsson bætti við á 64. mínútu og Alexander Helgason gerði svo út um leikinn á 74. mínútu. Lokatölur 4-0 sigur Hauka. Upplýsingar um úrslit og markaskorara eru fengnar frá Fótbolta.net.
Íslenski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Leik lokið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Sjá meira