Fórnarlömb heimilisofbeldis fá ekki hæli í Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 11:39 Trump forseti hefur krafist hertrar innflytjendalöggjafar. Með ákvörðun sinni virðist Jeff Sessions dómsmálaráðherra reyna að verða við óskum forsetans. Vísir/EPA Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ákvað í gær að erlendir ríkisborgarar gætu ekki lengur sóst eftir hæli á grundvelli heimilis- eða gengjaofbeldis. Talið er að ákvörðunin geti haft mikil áhrif á komur fólks frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Áfrýjunarinnflytjendadómstóll hafði veitt konu frá El Salvador hæli en hún sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu, tilfinningalegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, sneri þeim úrskurði hins vegar við í gær. Dómsmálaráðherrann hefur æðsta ákvörðunarvald í innflytjendamálum. Sessions fullyrti að ríkisstjórn Baracks Obama fyrrverandi forseta hefði búið til „sterka hvata“ fyrir fólk að koma ólöglega til Bandaríkjanna og halda því fram að það óttist að snúa aftur heim, að því er segir í frétt New York Times. Að hans mati veiti hælislög í Bandaríkjunum fólki ekki lausn við öllum skakkaföllum sínum. Flóttamenn séu almennt þeir sem flýi heimalandið vegna ofsókna stjórnvalda. Réttindasamtök innflytjenda hafa fordæmt ákvörðun Sessions. Með henni sé snúið aftur til tíma þegar yfirvöld litu á heimilisofbeldi sem einkamál sem þau ættu ekki að grípa inn í. Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ákvað í gær að erlendir ríkisborgarar gætu ekki lengur sóst eftir hæli á grundvelli heimilis- eða gengjaofbeldis. Talið er að ákvörðunin geti haft mikil áhrif á komur fólks frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Áfrýjunarinnflytjendadómstóll hafði veitt konu frá El Salvador hæli en hún sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu, tilfinningalegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, sneri þeim úrskurði hins vegar við í gær. Dómsmálaráðherrann hefur æðsta ákvörðunarvald í innflytjendamálum. Sessions fullyrti að ríkisstjórn Baracks Obama fyrrverandi forseta hefði búið til „sterka hvata“ fyrir fólk að koma ólöglega til Bandaríkjanna og halda því fram að það óttist að snúa aftur heim, að því er segir í frétt New York Times. Að hans mati veiti hælislög í Bandaríkjunum fólki ekki lausn við öllum skakkaföllum sínum. Flóttamenn séu almennt þeir sem flýi heimalandið vegna ofsókna stjórnvalda. Réttindasamtök innflytjenda hafa fordæmt ákvörðun Sessions. Með henni sé snúið aftur til tíma þegar yfirvöld litu á heimilisofbeldi sem einkamál sem þau ættu ekki að grípa inn í.
Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira