Fórnarlömb heimilisofbeldis fá ekki hæli í Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 12. júní 2018 11:39 Trump forseti hefur krafist hertrar innflytjendalöggjafar. Með ákvörðun sinni virðist Jeff Sessions dómsmálaráðherra reyna að verða við óskum forsetans. Vísir/EPA Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ákvað í gær að erlendir ríkisborgarar gætu ekki lengur sóst eftir hæli á grundvelli heimilis- eða gengjaofbeldis. Talið er að ákvörðunin geti haft mikil áhrif á komur fólks frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Áfrýjunarinnflytjendadómstóll hafði veitt konu frá El Salvador hæli en hún sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu, tilfinningalegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, sneri þeim úrskurði hins vegar við í gær. Dómsmálaráðherrann hefur æðsta ákvörðunarvald í innflytjendamálum. Sessions fullyrti að ríkisstjórn Baracks Obama fyrrverandi forseta hefði búið til „sterka hvata“ fyrir fólk að koma ólöglega til Bandaríkjanna og halda því fram að það óttist að snúa aftur heim, að því er segir í frétt New York Times. Að hans mati veiti hælislög í Bandaríkjunum fólki ekki lausn við öllum skakkaföllum sínum. Flóttamenn séu almennt þeir sem flýi heimalandið vegna ofsókna stjórnvalda. Réttindasamtök innflytjenda hafa fordæmt ákvörðun Sessions. Með henni sé snúið aftur til tíma þegar yfirvöld litu á heimilisofbeldi sem einkamál sem þau ættu ekki að grípa inn í. Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Fleiri fréttir Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Sjá meira
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna ákvað í gær að erlendir ríkisborgarar gætu ekki lengur sóst eftir hæli á grundvelli heimilis- eða gengjaofbeldis. Talið er að ákvörðunin geti haft mikil áhrif á komur fólks frá Mið-Ameríku til Bandaríkjanna. Áfrýjunarinnflytjendadómstóll hafði veitt konu frá El Salvador hæli en hún sagðist hafa orðið fyrir kynferðislegu, tilfinningalegu og líkamlegu ofbeldi af hálfu eiginmanns síns. Jeff Sessions, dómsmálaráðherra, sneri þeim úrskurði hins vegar við í gær. Dómsmálaráðherrann hefur æðsta ákvörðunarvald í innflytjendamálum. Sessions fullyrti að ríkisstjórn Baracks Obama fyrrverandi forseta hefði búið til „sterka hvata“ fyrir fólk að koma ólöglega til Bandaríkjanna og halda því fram að það óttist að snúa aftur heim, að því er segir í frétt New York Times. Að hans mati veiti hælislög í Bandaríkjunum fólki ekki lausn við öllum skakkaföllum sínum. Flóttamenn séu almennt þeir sem flýi heimalandið vegna ofsókna stjórnvalda. Réttindasamtök innflytjenda hafa fordæmt ákvörðun Sessions. Með henni sé snúið aftur til tíma þegar yfirvöld litu á heimilisofbeldi sem einkamál sem þau ættu ekki að grípa inn í.
Bandaríkin Flóttamenn Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Fleiri fréttir Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Sjá meira