Vandamálið fyrir stráka og stelpur sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 23:30 Graham Gano var mjög flottur á síðasta tímabili. Vísir/Getty „Pabbi nennir þú að koma út að leika,“ gæti sonur Graham Gano hafa kallað til pabba síns á dögunum en strákurinn var eflaust búinn að gleyma vandamáli stráka og stelpna sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba. Graham Gano vinnur nefnilega við það að sparka boltanum í NFL-deildinni og hefur gert það frá árinu 2009. Gano hefur skorað 210 vallarmörk á ferlinum og lengsta vallarmarkið skoraði hann af 59 jarda færi. Graham Gano átti mjög gott tímabil í NFL-deildinni í fyrra þegar hann nýtti meðal annars 29 af 30 spörkum sínum. Það efast því enginn um það að Gano getur sparkað boltanum langt. Vandamálið er kannski frekar að sparka stutt eins og krakkarnir hans fengu að kynnast. Graham Gano setti myndband af tilþrifum sínum inn á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Got home today and my fam was playing kickball so I joined in. The only rule is that I’m not allowed to kick it hard. So here is my first at bat... pic.twitter.com/pDeYuiF8yB — Graham Gano (@GrahamGano) June 12, 2018 Börnin hans Graham Gano geta svo sem ekki kvartað mikið enda fær faðir þeirra vel borgað fyrir spörkin. Carolina Panthers borgaði honum þannig 17 milljónir dollara, meira en 1818 milljónir íslenskra króna, fyrir fjögurra ára samning. Hann er þriðji launahæsti sparkari NFL-deildarinnar. NFL Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira
„Pabbi nennir þú að koma út að leika,“ gæti sonur Graham Gano hafa kallað til pabba síns á dögunum en strákurinn var eflaust búinn að gleyma vandamáli stráka og stelpna sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba. Graham Gano vinnur nefnilega við það að sparka boltanum í NFL-deildinni og hefur gert það frá árinu 2009. Gano hefur skorað 210 vallarmörk á ferlinum og lengsta vallarmarkið skoraði hann af 59 jarda færi. Graham Gano átti mjög gott tímabil í NFL-deildinni í fyrra þegar hann nýtti meðal annars 29 af 30 spörkum sínum. Það efast því enginn um það að Gano getur sparkað boltanum langt. Vandamálið er kannski frekar að sparka stutt eins og krakkarnir hans fengu að kynnast. Graham Gano setti myndband af tilþrifum sínum inn á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Got home today and my fam was playing kickball so I joined in. The only rule is that I’m not allowed to kick it hard. So here is my first at bat... pic.twitter.com/pDeYuiF8yB — Graham Gano (@GrahamGano) June 12, 2018 Börnin hans Graham Gano geta svo sem ekki kvartað mikið enda fær faðir þeirra vel borgað fyrir spörkin. Carolina Panthers borgaði honum þannig 17 milljónir dollara, meira en 1818 milljónir íslenskra króna, fyrir fjögurra ára samning. Hann er þriðji launahæsti sparkari NFL-deildarinnar.
NFL Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Fleiri fréttir Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Sjá meira