Vandamálið fyrir stráka og stelpur sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 23:30 Graham Gano var mjög flottur á síðasta tímabili. Vísir/Getty „Pabbi nennir þú að koma út að leika,“ gæti sonur Graham Gano hafa kallað til pabba síns á dögunum en strákurinn var eflaust búinn að gleyma vandamáli stráka og stelpna sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba. Graham Gano vinnur nefnilega við það að sparka boltanum í NFL-deildinni og hefur gert það frá árinu 2009. Gano hefur skorað 210 vallarmörk á ferlinum og lengsta vallarmarkið skoraði hann af 59 jarda færi. Graham Gano átti mjög gott tímabil í NFL-deildinni í fyrra þegar hann nýtti meðal annars 29 af 30 spörkum sínum. Það efast því enginn um það að Gano getur sparkað boltanum langt. Vandamálið er kannski frekar að sparka stutt eins og krakkarnir hans fengu að kynnast. Graham Gano setti myndband af tilþrifum sínum inn á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Got home today and my fam was playing kickball so I joined in. The only rule is that I’m not allowed to kick it hard. So here is my first at bat... pic.twitter.com/pDeYuiF8yB — Graham Gano (@GrahamGano) June 12, 2018 Börnin hans Graham Gano geta svo sem ekki kvartað mikið enda fær faðir þeirra vel borgað fyrir spörkin. Carolina Panthers borgaði honum þannig 17 milljónir dollara, meira en 1818 milljónir íslenskra króna, fyrir fjögurra ára samning. Hann er þriðji launahæsti sparkari NFL-deildarinnar. NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira
„Pabbi nennir þú að koma út að leika,“ gæti sonur Graham Gano hafa kallað til pabba síns á dögunum en strákurinn var eflaust búinn að gleyma vandamáli stráka og stelpna sem eiga NFL-sparkara fyrir pabba. Graham Gano vinnur nefnilega við það að sparka boltanum í NFL-deildinni og hefur gert það frá árinu 2009. Gano hefur skorað 210 vallarmörk á ferlinum og lengsta vallarmarkið skoraði hann af 59 jarda færi. Graham Gano átti mjög gott tímabil í NFL-deildinni í fyrra þegar hann nýtti meðal annars 29 af 30 spörkum sínum. Það efast því enginn um það að Gano getur sparkað boltanum langt. Vandamálið er kannski frekar að sparka stutt eins og krakkarnir hans fengu að kynnast. Graham Gano setti myndband af tilþrifum sínum inn á Twitter eins og sjá má hér fyrir neðan.Got home today and my fam was playing kickball so I joined in. The only rule is that I’m not allowed to kick it hard. So here is my first at bat... pic.twitter.com/pDeYuiF8yB — Graham Gano (@GrahamGano) June 12, 2018 Börnin hans Graham Gano geta svo sem ekki kvartað mikið enda fær faðir þeirra vel borgað fyrir spörkin. Carolina Panthers borgaði honum þannig 17 milljónir dollara, meira en 1818 milljónir íslenskra króna, fyrir fjögurra ára samning. Hann er þriðji launahæsti sparkari NFL-deildarinnar.
NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira