Óvissa um framtíð Gistiskýlis við Lindargötu: Börn ítrekað orðið fyrir áreiti skjólstæðinga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. júní 2018 18:55 Á mánudaginn fjallaði Ísland í dag um Gistiskýlið við Lindargötu. Í skýlinu er pláss fyrir 26 næturgesti og er það hugsað sem neyðarrými fyrir þá sem eiga hvergi heima. Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. Þá talar íbúi, sem kaus að koma nafnlaust fram, um að börn hafi ítrekað orðið fyrir áreiti af hálfu einstaklinga sem sækja Gistiskýlið og þau séu orðin hrædd og óttaslegin. Þá nefnir hann einnig að íbúar hafa jafnframt ítrekað orðið fyrir því að eignir séu skemmdar, einstaklingar undir áhrifum vímuefna banki uppá, sitja á tröppum við hús þeirra og séu komnir langt inná þeirra persónulega svæði. Dæmi eru um að fasteignasalar hafi lækkað fasteignamat vegna nábýlis við Gistiskýlið um 3 - 5% og það sé spurning um að íhuga skaðabótakröfu á hendur borginni.Heiða Björg Hilmisdóttir.Heiða Björg Hilmisdóttir segir að um vissan vanda sé að ræða þar sem íbúðarbyggð er orðin þétt í kringum skýlið. „Við höfum verið að skoða hvort hægt sé að skipta starfseminni upp. Hugsanlega þannig að á þeim stað sem að gistiskýlið er núna verði hjúkrunarheimili fyrir þá sem eru þannig staddir að þeir þurfi hjúkrun,“ segir Heiða Björg. Þá telur hún að endurskipulagning á Gistiskýlinu yrði strax bót. „Ég skil vel áhyggjur íbúanna í kring. Við verðum einhvern vegin að finna lausn á þessu þannig að allir geti lifað hér í sátt og samlyndi.“ Þó er krafa íbúa, sem kvartað hafa undan skýlinu, skýr – þau vilja að skýlið verði fært. Þá segir Heiða að ekki standi til að færa skýlið, en í velferðaráði Reykjavíkurborgar hafi verið rætt um að breyta því. Húsnæðismál Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Sjá meira
Á mánudaginn fjallaði Ísland í dag um Gistiskýlið við Lindargötu. Í skýlinu er pláss fyrir 26 næturgesti og er það hugsað sem neyðarrými fyrir þá sem eiga hvergi heima. Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. Þá talar íbúi, sem kaus að koma nafnlaust fram, um að börn hafi ítrekað orðið fyrir áreiti af hálfu einstaklinga sem sækja Gistiskýlið og þau séu orðin hrædd og óttaslegin. Þá nefnir hann einnig að íbúar hafa jafnframt ítrekað orðið fyrir því að eignir séu skemmdar, einstaklingar undir áhrifum vímuefna banki uppá, sitja á tröppum við hús þeirra og séu komnir langt inná þeirra persónulega svæði. Dæmi eru um að fasteignasalar hafi lækkað fasteignamat vegna nábýlis við Gistiskýlið um 3 - 5% og það sé spurning um að íhuga skaðabótakröfu á hendur borginni.Heiða Björg Hilmisdóttir.Heiða Björg Hilmisdóttir segir að um vissan vanda sé að ræða þar sem íbúðarbyggð er orðin þétt í kringum skýlið. „Við höfum verið að skoða hvort hægt sé að skipta starfseminni upp. Hugsanlega þannig að á þeim stað sem að gistiskýlið er núna verði hjúkrunarheimili fyrir þá sem eru þannig staddir að þeir þurfi hjúkrun,“ segir Heiða Björg. Þá telur hún að endurskipulagning á Gistiskýlinu yrði strax bót. „Ég skil vel áhyggjur íbúanna í kring. Við verðum einhvern vegin að finna lausn á þessu þannig að allir geti lifað hér í sátt og samlyndi.“ Þó er krafa íbúa, sem kvartað hafa undan skýlinu, skýr – þau vilja að skýlið verði fært. Þá segir Heiða að ekki standi til að færa skýlið, en í velferðaráði Reykjavíkurborgar hafi verið rætt um að breyta því.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Sjá meira
Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45
Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00
Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00