Óvissa um framtíð Gistiskýlis við Lindargötu: Börn ítrekað orðið fyrir áreiti skjólstæðinga Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. júní 2018 18:55 Á mánudaginn fjallaði Ísland í dag um Gistiskýlið við Lindargötu. Í skýlinu er pláss fyrir 26 næturgesti og er það hugsað sem neyðarrými fyrir þá sem eiga hvergi heima. Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. Þá talar íbúi, sem kaus að koma nafnlaust fram, um að börn hafi ítrekað orðið fyrir áreiti af hálfu einstaklinga sem sækja Gistiskýlið og þau séu orðin hrædd og óttaslegin. Þá nefnir hann einnig að íbúar hafa jafnframt ítrekað orðið fyrir því að eignir séu skemmdar, einstaklingar undir áhrifum vímuefna banki uppá, sitja á tröppum við hús þeirra og séu komnir langt inná þeirra persónulega svæði. Dæmi eru um að fasteignasalar hafi lækkað fasteignamat vegna nábýlis við Gistiskýlið um 3 - 5% og það sé spurning um að íhuga skaðabótakröfu á hendur borginni.Heiða Björg Hilmisdóttir.Heiða Björg Hilmisdóttir segir að um vissan vanda sé að ræða þar sem íbúðarbyggð er orðin þétt í kringum skýlið. „Við höfum verið að skoða hvort hægt sé að skipta starfseminni upp. Hugsanlega þannig að á þeim stað sem að gistiskýlið er núna verði hjúkrunarheimili fyrir þá sem eru þannig staddir að þeir þurfi hjúkrun,“ segir Heiða Björg. Þá telur hún að endurskipulagning á Gistiskýlinu yrði strax bót. „Ég skil vel áhyggjur íbúanna í kring. Við verðum einhvern vegin að finna lausn á þessu þannig að allir geti lifað hér í sátt og samlyndi.“ Þó er krafa íbúa, sem kvartað hafa undan skýlinu, skýr – þau vilja að skýlið verði fært. Þá segir Heiða að ekki standi til að færa skýlið, en í velferðaráði Reykjavíkurborgar hafi verið rætt um að breyta því. Húsnæðismál Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Á mánudaginn fjallaði Ísland í dag um Gistiskýlið við Lindargötu. Í skýlinu er pláss fyrir 26 næturgesti og er það hugsað sem neyðarrými fyrir þá sem eiga hvergi heima. Uppi við skýlið er þétt ansi þétt byggð. Íbúar hverfisins hafa nokkrir tekið sig saman og fundað vegna skýlisins en að þeirra sögn stafar þeim daglega ógn af gestum þess. Þá talar íbúi, sem kaus að koma nafnlaust fram, um að börn hafi ítrekað orðið fyrir áreiti af hálfu einstaklinga sem sækja Gistiskýlið og þau séu orðin hrædd og óttaslegin. Þá nefnir hann einnig að íbúar hafa jafnframt ítrekað orðið fyrir því að eignir séu skemmdar, einstaklingar undir áhrifum vímuefna banki uppá, sitja á tröppum við hús þeirra og séu komnir langt inná þeirra persónulega svæði. Dæmi eru um að fasteignasalar hafi lækkað fasteignamat vegna nábýlis við Gistiskýlið um 3 - 5% og það sé spurning um að íhuga skaðabótakröfu á hendur borginni.Heiða Björg Hilmisdóttir.Heiða Björg Hilmisdóttir segir að um vissan vanda sé að ræða þar sem íbúðarbyggð er orðin þétt í kringum skýlið. „Við höfum verið að skoða hvort hægt sé að skipta starfseminni upp. Hugsanlega þannig að á þeim stað sem að gistiskýlið er núna verði hjúkrunarheimili fyrir þá sem eru þannig staddir að þeir þurfi hjúkrun,“ segir Heiða Björg. Þá telur hún að endurskipulagning á Gistiskýlinu yrði strax bót. „Ég skil vel áhyggjur íbúanna í kring. Við verðum einhvern vegin að finna lausn á þessu þannig að allir geti lifað hér í sátt og samlyndi.“ Þó er krafa íbúa, sem kvartað hafa undan skýlinu, skýr – þau vilja að skýlið verði fært. Þá segir Heiða að ekki standi til að færa skýlið, en í velferðaráði Reykjavíkurborgar hafi verið rætt um að breyta því.
Húsnæðismál Tengdar fréttir Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45 Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Skora á stjórnvöld að skoða áhrifin af hærra veiðigjaldi á Vestfirði Konan í gæsluvarðhaldi í mánuð til viðbótar Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Sjá meira
Utangarðsmenn dáið í nágrenni gistiskýlisins á Lindargötu að undanförnu Sonur 87 ára konu sem býr við Lindargötu segir vítavert að Reykjavíkurborg axli ekki ábyrgð á skjólstæðingum gistiskýlis í götunni allan sólarhringinn 26. mars 2017 19:45
Á götunni síðan 1998: „Fólk bara festist á skýlinu“ Maður á fimmtugsaldri sem hefur verið á götunni meira og minna í 20 ár segir afar erfitt fyrir heimilislausa að komast úr aðstæðunum. Úrræðin og umhverfið séu þess eðlis að alltaf sé stutt í neysluna. 11. júní 2018 15:00
Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. 24. mars 2017 07:00