Halla Tómasdóttir ráðin forstjóri B Team og flytur til New York Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 13:36 Halla Tómasdóttir flytur til Bandaríkjanna fyrir draumastarfið. vísir/stefán Halla Tómasdóttir hefur verið ráðin forstjóri B Team http://www.bteam.org/ og tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi. Höfuðstöðvar þeirra eru í New York svo í sumar mun Halla flytja með fjölskylduna til Bandaríkjanna. Hún sagði frá þessum gleðifréttum á Facebook. „The B Team var stofnað fyrir fimm árum af þeim Richard Branson (stofnanda Virgin Group) og Jochen Zeitz (fv. forstjóra Puma). Þeir, ásamt öðrum hugrökkum leiðtogum sem ég ber mikla virðingu fyrir, hafa einsett sér að leiða þá umbreytingu sem þarf að verða á viðskipta- og stjórnarháttum á heimsvísu,“ segr Halla um fyrirtækið.Mikill heiður Halla segir að B Team endurskilgreini hlutverk fyrirtækja, sem þurfi að skila hagnaði til að vera sjálfbær en verði líka að beita afli sínu í þágu umhverfis og samfélags. „Aðrir stjórnarmenn eru m.a. Arianna Huffington (stofnandi Huffington Post), Mary Robinson (fv. forseti Írlands), Professor Muhammad Yunus (Nóbelsverðlaunahafi og stofnandi Grameen Bank), Christiana Figueres (fv. Loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna), Marc Benioff (stofnandi og forstjóri Salesforce), Dr. Gro Harlem Brundtland (fyrsti kvenforsætisráðherra Noregs), Sharan Burrow (aðalritari alþjóðlega stéttafélagasambandsins) og Paul Polman (forstjóri Unilever) sem er að taka við sem stjórnarformaður B Team á sama tíma og ég hef störf.“ Hún segir að það sé mikill heiður að vera treyst fyrir forystuhlutverki fyrir svo mikilvæg verkefni og hlakkar til að starfa með þessum leiðtogum og öðru starfsfólki að málum sem hún brenni svo einlæglega fyrir. „Í hnotskurn snýst þetta allt saman um þá tegund forystu sem við verðum að sjá, jafnt í einkageiranum sem og annarsstaðar. Ég hlakka virkilega til að ljá hug minn, hjarta og hendur í þágu slíkrar forystu og trúi því að þarna geti ég gert gagn og látið gott af mér leiða.“ Vistaskipti Tengdar fréttir Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00 Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30 Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Halla Tómasdóttir hefur verið ráðin forstjóri B Team http://www.bteam.org/ og tekur við starfinu þann 1. ágúst næstkomandi. Höfuðstöðvar þeirra eru í New York svo í sumar mun Halla flytja með fjölskylduna til Bandaríkjanna. Hún sagði frá þessum gleðifréttum á Facebook. „The B Team var stofnað fyrir fimm árum af þeim Richard Branson (stofnanda Virgin Group) og Jochen Zeitz (fv. forstjóra Puma). Þeir, ásamt öðrum hugrökkum leiðtogum sem ég ber mikla virðingu fyrir, hafa einsett sér að leiða þá umbreytingu sem þarf að verða á viðskipta- og stjórnarháttum á heimsvísu,“ segr Halla um fyrirtækið.Mikill heiður Halla segir að B Team endurskilgreini hlutverk fyrirtækja, sem þurfi að skila hagnaði til að vera sjálfbær en verði líka að beita afli sínu í þágu umhverfis og samfélags. „Aðrir stjórnarmenn eru m.a. Arianna Huffington (stofnandi Huffington Post), Mary Robinson (fv. forseti Írlands), Professor Muhammad Yunus (Nóbelsverðlaunahafi og stofnandi Grameen Bank), Christiana Figueres (fv. Loftslagsstjóri Sameinuðu þjóðanna), Marc Benioff (stofnandi og forstjóri Salesforce), Dr. Gro Harlem Brundtland (fyrsti kvenforsætisráðherra Noregs), Sharan Burrow (aðalritari alþjóðlega stéttafélagasambandsins) og Paul Polman (forstjóri Unilever) sem er að taka við sem stjórnarformaður B Team á sama tíma og ég hef störf.“ Hún segir að það sé mikill heiður að vera treyst fyrir forystuhlutverki fyrir svo mikilvæg verkefni og hlakkar til að starfa með þessum leiðtogum og öðru starfsfólki að málum sem hún brenni svo einlæglega fyrir. „Í hnotskurn snýst þetta allt saman um þá tegund forystu sem við verðum að sjá, jafnt í einkageiranum sem og annarsstaðar. Ég hlakka virkilega til að ljá hug minn, hjarta og hendur í þágu slíkrar forystu og trúi því að þarna geti ég gert gagn og látið gott af mér leiða.“
Vistaskipti Tengdar fréttir Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00 Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30 Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Mætti í íslensku landsliðstreyjunni og gaf síðan boltann á karlmennina í salnum Ísland átti þrjá fulltrúa á ráðstefnu Alþjóðaólympíunefndarinnar, IOC, um konur í leiðtogastörfum sem fram fór í Vilnius í Litháen 10. til 11. október síðastliðinn. 14. október 2017 08:00
Tíu ráð Höllu fyrir börn sín og þín til bjargar framtíðinni Halla Tómasdóttir, frumkvöðull, fjárfestir og forsetaframbjóðandi skrifar einlægt bréf til barnanna sinn tveggja á bloggsíðu sinni. 7. desember 2016 15:30
Halla Tómasdóttir segist ekki ætla í framboð „Ja hérna, það er greinilega áhættusamt að fara í frí og úr sambandi við umheiminn,“ segir Halla Tómasdóttir. 18. júlí 2016 13:12