Brie Larson vill aukinn fjölbreytileika á meðal gagnrýnenda Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. júní 2018 08:00 Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. visir/getty Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016. Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson kallar eftir auknum fjölbreytileika á meðal kvikmyndagagnrýnenda með vísan í nýja skýrslu um kyn og þjóðerni þeirra. Skýrslan, sem tók mið af hundrað bestu kvikmyndum á Rotten Tomatoes síðunni, að hvítir og karlmenn voru í miklu meirihluta þeirra sem rýndu í kvikmyndirnar og mátu gæði þeirra. Karlar voru 77,8% af heildarfjölda gagnrýnenda. Larson lét í ljós skoðun sína í ræðu sem hún hélt á Crystal + Lucy verðlaunahátíðinni í Los Angeles í gærkvöldi.Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt.Vísir/getty „Ég þarf ekki á því að halda að fjörutíu ára hvítur gaur segi mér hvað það var sem gekk ekki upp í A Wrinkle in Time. Hún var ekki gerð fyrir hann! Ég vil vita hvaða þýðingu hún hafði fyrir svartar konur, fyrir konur af blönduðum kynþætti, fyrir litaðar táningsstúlkur,“ segir Larson og heldur áfram: „Þýðir þetta að ég hati hvíta gaura? Nei, sannarlega ekki. Það sem ég er að segja er þetta, ef þú býrð til kvikmynd sem er og ástarbréf til litaðra kvenna eru brjálæðislega litlar líkur á því að lituð kona muni geta séð myndina þína og gagnrýnt hana.“ Því miður, segir Larson, skiptir kvikmyndarýni sköpum. Hún segir að jákvæðir kvikmyndadómar á kvikmyndahátíðum veiti aðstandendum kvikmynda sem eru smærri í sniðum og óháðar stóra kvikmyndaiðnaðinum, tækifæri til sölu. Með þeim hætti nái þær til stærri áhorfendahóps. „Jákvæður kvikmyndadómur getur breytt lífi þínu – hann breytti mínu.“ Larson var valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Room árið 2016.
Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira