Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2018 20:54 Ronaldo fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira