Twitter eftir þrennu Ronaldo: „Versta sem gat komið fyrir Ísland“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júní 2018 20:54 Ronaldo fagnar jöfnunarmarkinu. vísir/getty Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Sjá meira
Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgals, var á allra vörum í kvöld er hann skoraði þrjú mörk fyrir Portúgal í 3-3 jafntefli liðsins gegn Spáni. Leikurinn var fyrsti leikur beggja liða á HM í Rússlandi en leikurinn var stórkostleg skemmtun. Jöfnunarmark Ronaldo kom undir lok leiksins. Ronaldo skoraði, eins og áður segir, þrjú mörk í leiknum en notendur Twitter voru virkir á meðan leik stóð og þá sér í lagi undir lok leiksins. Menn höfðu orð á því að það versta sem gæti komið fyrir Ísland væri þessi þrenna Ronaldo því þá væri Lionel Messi enn meira klár í slaginn á morgun. Við munum sjá til en brot af því besta af Twitter má sjá hér að neðan.Ronaldo stórkostlegur. Þvílíkur leikmaður.— Magnús Halldórsson (@MaggiHalld) June 15, 2018 Hættið síðan þessu Messi rúnki í for cryin out loud.— Rikki G (@RikkiGje) June 15, 2018 @Cristiano remember when you draw vs Iceland in EURO ? You said Iceland celebrated like we won the EURO. Now you draw vs Spain and celebrated in WC. Now you know how Iceland feels right ? #BigGameRon #lovefromIceland— Hugi Halldórsson (@hugihall) June 15, 2018 Mér finnst Messi vera frekar augljóslega besti leikmaður allra tíma þegar kemur að hreinræktuðum fótbolta hæfileikum en Ronaldo er svo katastrófískur winner ég kemst ekki yfir það.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 15, 2018 0 - Number of words left to describe Cristiano Ronaldo. .— OptaJoke (@OptaJoke) June 15, 2018 Þessi þrenna Cristiano Ronaldo var það versta sem gat komið fyrir okkur. Nú verður Messi sturlað mótiveraður gegn strákunum okkar á morgun. #Rígurinn #AdvantageCristiano— Kristján Atli (@kristjanatli) June 15, 2018 Var nokkuð bjartsýnn fyrir okkar hönd. Þar til Ronaldo gerði þrennu. Við erum fuckt!— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 15, 2018 Sama dag og gæinn er dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að borga milljarða vegna skattsvika á Spáni, skorar hann þrennu gegn þeim. #HMRUV #fotbolti #skatturinn pic.twitter.com/c8S31cypXx— Georg Helgi Seljan (@helgiseljan) June 15, 2018 Þessi spyrna. Boltinn er einhvern veginn langt frá því að fara í vegginn, langt frá því að fara framhjá og De Gea er langt frá því að verja. Samt er boltinn klístraður upp í 90 gráðu vinkilinn— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 15, 2018 Hahahahahahahah @GummiBen hvað er ég búin að vera reyna segja þér???? Besti fótboltamaður í HEIMI!!!!— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) June 15, 2018 2009 byrjaði ég að kalla portúgalskan strák #BigGameRon á Facebook....— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 15, 2018 Jesús. Ekki over to you Messi!!!— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 15, 2018 When small nations celebrate a draw @Cristiano #LOL pic.twitter.com/9O5aYQ5K59— Henry Birgir (@henrybirgir) June 15, 2018 BigGameRon í vínkilinn.Frekar einfalt sport— Egill Einarsson (@EgillGillz) June 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu Sjá meira