Landsréttur þyngir dóm yfir manni sem braut gegn eigin barnabörnum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 08:41 Héraðsdómur Norðurlands eystra á Akureyri. Vísir/pjetur Landsréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni nær áttrætt fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Dómurinn var þyngdur úr fjórum árum yfir í sjö.Maðurinn var dæmdur í fangelsi síðastliðið sumar fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart þremur barnabörnum sínum, þremur stúlkum sem voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað. Maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“.Í dómi Landsréttar segir að um sé að ræða „gróf og alvarleg brot gagnvart stúlkunum, framin í skjóli trúnaðartrausts sem þær máttu bera til afa síns. Þá voru brotin margendurtekin og framin á um tíu ára tímabili“ og að því megi ráða að brotavilji mannsins hafi verið sterkur og einbeittur. Þá hækkaði Landsréttur miskabætur tveggja barnabarna mannsins, úr 1,8 milljónum í þrjár milljónir hvor. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37 Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Landsréttur hefur þyngt dóm Héraðsdóms Norðurlands eystra yfir manni nær áttrætt fyrir kynferðisbrot gegn þremur barnabörnum sínum. Dómurinn var þyngdur úr fjórum árum yfir í sjö.Maðurinn var dæmdur í fangelsi síðastliðið sumar fyrir ítrekuð kynferðisbrot gagnvart þremur barnabörnum sínum, þremur stúlkum sem voru á aldrinum 6-14 ára þegar brotin áttu sér stað. Maðurinn braut á stúlkunum yfir margra ára tímabil. Maðurinn var sakaður um að hafa brotið gegn hinum stúlkunum tveimur í lengri tíma, svo til alla grunnskólagöngu þeirra. Sýndi hann þeim klámmyndbönd, fróaði sér fyrir framan þær og hafði við þær „önnur kynferðismök en samræði“.Í dómi Landsréttar segir að um sé að ræða „gróf og alvarleg brot gagnvart stúlkunum, framin í skjóli trúnaðartrausts sem þær máttu bera til afa síns. Þá voru brotin margendurtekin og framin á um tíu ára tímabili“ og að því megi ráða að brotavilji mannsins hafi verið sterkur og einbeittur. Þá hækkaði Landsréttur miskabætur tveggja barnabarna mannsins, úr 1,8 milljónum í þrjár milljónir hvor.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37 Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Barnaverndarstofa rannsakar sérstaklega mál afans sem braut gegn barnabörnum Þá mun Barnaverndarstofa einnig kanna sérstaklega viðbrögð starfandi barnageðlæknis á svæðinu, sem bjó yfir nákvæmum upplýsingum um langvarandi kynferðisofbeldi gegn einum af brotaþolum málsins. 17. júlí 2017 17:37
Dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabörnum Í dómnum yfir honum kemur fram að maðurinn, sem er nær áttræður, sé fjölveikur og noti fjölda lyfja. Litið var til aldurs hans við ákvörðun refsingar. 12. júlí 2017 16:47