Eru Þjóðverjar nýjasta fórnarlamb bölvunarinnar? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 06:00 Þjóðverjar töpuðu verðskuldað í gær Vísir/getty Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á „bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær. Þjóðverjar eru ein af þeim þjóðum sem eru taldar sigurstranglegar á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðverjar eru með gríðarsterkt lið og hafa náð í fjórðungsúrslit í síðustu 16 lokakeppnum HM. Það kom því nokkuð á óvart að Þjóðverjar skildu tapa fyrir Mexíkó í fyrsta leik sínum á HM í gær og enn frekar hversu ósannfærandi þýska liðið var í þessum leik. Eftir tap Þjóðverja voru margir fljótir að benda á „bölvun ríkjandi heimsmeistara.“ Ríkjandi meistarar hafa aðeins einu sinni unnið opnunarleik sinn á HM á síðustu 20 árum. Það voru Brasilíumenn sem gerðu það árið 2006 gegn Króötum. Til að gera málin enn verri hafa heimsmeistarar síðustu tveggja keppna dottið úr leik í riðlakeppni næstu lokakeppni. Spánverjar sátu eftir í B riðli í Brasilíu árið 2014 og Ítalir unnu ekki leik í F riðli í Suður Afríku árið 2010. Þjóðverjar ættu þó að geta komið til baka og unnið Svíþjóð og Suður-Kóreu og komist upp úr F riðli, en það er þó aldrei að vita hversu djúpt bölvunin ristir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00 Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á „bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær. Þjóðverjar eru ein af þeim þjóðum sem eru taldar sigurstranglegar á HM í Rússlandi í sumar. Þjóðverjar eru með gríðarsterkt lið og hafa náð í fjórðungsúrslit í síðustu 16 lokakeppnum HM. Það kom því nokkuð á óvart að Þjóðverjar skildu tapa fyrir Mexíkó í fyrsta leik sínum á HM í gær og enn frekar hversu ósannfærandi þýska liðið var í þessum leik. Eftir tap Þjóðverja voru margir fljótir að benda á „bölvun ríkjandi heimsmeistara.“ Ríkjandi meistarar hafa aðeins einu sinni unnið opnunarleik sinn á HM á síðustu 20 árum. Það voru Brasilíumenn sem gerðu það árið 2006 gegn Króötum. Til að gera málin enn verri hafa heimsmeistarar síðustu tveggja keppna dottið úr leik í riðlakeppni næstu lokakeppni. Spánverjar sátu eftir í B riðli í Brasilíu árið 2014 og Ítalir unnu ekki leik í F riðli í Suður Afríku árið 2010. Þjóðverjar ættu þó að geta komið til baka og unnið Svíþjóð og Suður-Kóreu og komist upp úr F riðli, en það er þó aldrei að vita hversu djúpt bölvunin ristir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00 Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. 17. júní 2018 22:00
Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. 17. júní 2018 16:45