Of mikil áhersla á séreignarstefnu á íslenskum húsnæðismarkaði að mati hagfræðings Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 18. júní 2018 20:00 Ólafur Margeirsson hagfræðingur. Vísir/Skjáskot Lífeyrissjóðir gætu gegnt lykilhlutverki í uppbyggingu leigumarkaðar hér á landi að sögn hagfræðings. Þá sé of rík áhersla á séreignarstefnu og þarf hugarfarsbreytingu til að útrýma fordómum gagnvart leigumarkaði. Ólafur Margeirsson er doktor í hagfræði og starfar við greiningu húsnæðismarkaðar hjá trygginga- og leigufyrirtæki í Sviss. Hann segir aðstæður á leigumarkaði hér á landi ekki vera til fyrirmyndar en hann hélt erindi á vegum stéttarfélagsins Eflingar á Grand hótel í dag. „Það er of lítil samkeppni með leiguhúsnæði, einfaldlega vegna þess að það er ekki nægilega mikið af leiguhúsnæði í boði,“ segir Ólafur í samtali við Stöð 2. Því þurfi að breyta og er aðkoma hins opinbera ekki nauðsynleg til að svo verði að sögn Ólafs. Þátttaka lífeyrissjóða á leigumarkaði geti til að mynda verið heppilegur fjárfestingakostur sem gæti einnig haft í för með sér þjóðhagslegan ávinning. „Meira framboð myndi ýta leiguverðinu niður og það er á sama tíma náttúrlega jákvætt líka uppá til dæmis verðbólguþróun og stöðugleika hagkerfisins líka. Og lægri verðbólga og lægra leiguverð það ýtir líka undir það að nafnlaunahækkanir, þær þurfa ekki að vera jafn miklar til þess að sérstaklega þeir sem eru á leigumarkaði hafi það ágætt,“ útskýrir Ólafur. Auk lífeyrissjóða gætu önnur félög og fyrirtæki, ýmist óhagnaðardrifin eða í gróðaskyni, haslað sér völl á leigumarkaði sem myndi skila sér í jákvæðri samkeppni. „Það er stabílla heldur en þessi séreignarstefna sem er því miður búið að keyra á á Íslandi í of langan tíma þar sem það er keyrt á því að þú eigir að eiga það húsnæði sem þú býrð í,“ segir Ólafur. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira
Lífeyrissjóðir gætu gegnt lykilhlutverki í uppbyggingu leigumarkaðar hér á landi að sögn hagfræðings. Þá sé of rík áhersla á séreignarstefnu og þarf hugarfarsbreytingu til að útrýma fordómum gagnvart leigumarkaði. Ólafur Margeirsson er doktor í hagfræði og starfar við greiningu húsnæðismarkaðar hjá trygginga- og leigufyrirtæki í Sviss. Hann segir aðstæður á leigumarkaði hér á landi ekki vera til fyrirmyndar en hann hélt erindi á vegum stéttarfélagsins Eflingar á Grand hótel í dag. „Það er of lítil samkeppni með leiguhúsnæði, einfaldlega vegna þess að það er ekki nægilega mikið af leiguhúsnæði í boði,“ segir Ólafur í samtali við Stöð 2. Því þurfi að breyta og er aðkoma hins opinbera ekki nauðsynleg til að svo verði að sögn Ólafs. Þátttaka lífeyrissjóða á leigumarkaði geti til að mynda verið heppilegur fjárfestingakostur sem gæti einnig haft í för með sér þjóðhagslegan ávinning. „Meira framboð myndi ýta leiguverðinu niður og það er á sama tíma náttúrlega jákvætt líka uppá til dæmis verðbólguþróun og stöðugleika hagkerfisins líka. Og lægri verðbólga og lægra leiguverð það ýtir líka undir það að nafnlaunahækkanir, þær þurfa ekki að vera jafn miklar til þess að sérstaklega þeir sem eru á leigumarkaði hafi það ágætt,“ útskýrir Ólafur. Auk lífeyrissjóða gætu önnur félög og fyrirtæki, ýmist óhagnaðardrifin eða í gróðaskyni, haslað sér völl á leigumarkaði sem myndi skila sér í jákvæðri samkeppni. „Það er stabílla heldur en þessi séreignarstefna sem er því miður búið að keyra á á Íslandi í of langan tíma þar sem það er keyrt á því að þú eigir að eiga það húsnæði sem þú býrð í,“ segir Ólafur.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Sjá meira