Slagsmál og sprey á Laugavegi Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. júní 2018 05:33 Það var nóg um að vera á Laugavegi í nótt. VÍSIR/VILHELM Hópslagsmál brutust út á Laugavegi á öðrum tímanum í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi fjórir einstaklingar ráðist að einum. Þegar lögreglan kom á vettvang voru slagsmálin þó yfirstaðin og „engar kröfur frá neinum,“ eins og það er orðað. Engu að síður hafði lögreglan afskipti af einum slagsmálahundanna en hann reyndist vera með tvo ólöglega hnífa á sér. Þeir voru teknir af honum og minnir lögreglan á að vopnaburður á almannafæri er bannaður með lögum. Þá voru tveir karlar og ein kona, öll á þrítugsaldri, áminnt fyrir að spreyja á húsgafl á Laugavegi skömmu eftir klukkan tvö í nótt. Í samtali við lögreglumenn neituðu þau öll sök - þrátt fyrir að athæfi þeirra hafi náðst á upptöku eftirlitsmyndavéla. Ekki fylgir sögunni hvort þau hafi hlotið sekt fyrir vikið en spreybrúsar þeirra voru í það minnsta haldlagðir. Einnig voru nokkrir ökumenn stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Við sýnatöku kom í ljós að einn þeirra reyndist undir áhrifum þremur mismunandi efna, annar fjórum og sá þriðji hafði neytt fimm mismunandi fíkniefna áður en hann settist undir stýri. Allir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatökunni. Lögreglumál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Sjá meira
Hópslagsmál brutust út á Laugavegi á öðrum tímanum í nótt. Fram kemur í skeyti lögreglunnar að þar hafi fjórir einstaklingar ráðist að einum. Þegar lögreglan kom á vettvang voru slagsmálin þó yfirstaðin og „engar kröfur frá neinum,“ eins og það er orðað. Engu að síður hafði lögreglan afskipti af einum slagsmálahundanna en hann reyndist vera með tvo ólöglega hnífa á sér. Þeir voru teknir af honum og minnir lögreglan á að vopnaburður á almannafæri er bannaður með lögum. Þá voru tveir karlar og ein kona, öll á þrítugsaldri, áminnt fyrir að spreyja á húsgafl á Laugavegi skömmu eftir klukkan tvö í nótt. Í samtali við lögreglumenn neituðu þau öll sök - þrátt fyrir að athæfi þeirra hafi náðst á upptöku eftirlitsmyndavéla. Ekki fylgir sögunni hvort þau hafi hlotið sekt fyrir vikið en spreybrúsar þeirra voru í það minnsta haldlagðir. Einnig voru nokkrir ökumenn stöðvaðir fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Við sýnatöku kom í ljós að einn þeirra reyndist undir áhrifum þremur mismunandi efna, annar fjórum og sá þriðji hafði neytt fimm mismunandi fíkniefna áður en hann settist undir stýri. Allir voru þeir látnir lausir að lokinni sýnatökunni.
Lögreglumál Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Sjá meira