Tekjur Íslendinga: Steindi Jr. í öðru sæti yfir tekjuhæstu listamennina Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. júní 2018 09:15 Leikarinn Steindi Jr. vermir annað sæti lista Fjrálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamennina. vísir/vilhelm Rithöfundurinn og lögfræðingur Gamma, Ragnar Jónsson, er tekjuhæstur íslenskra listamanna ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Er hann með 2,058 í laun á mánuði. Í öðru sæti er leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., með 1,813 milljónir í mánaðarlaun. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina er Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi, með 1,801 milljónir í mánaðarlaun og í fjórða sæti er rithöfundur Sigurjón B. Sigurðsson, sem er betur þekktur undir listamannsnafni sínu Sjón, með 1,648 milljónir á mánuði í laun. Leikarinn og leikstjórinn Siggi Sigurjóns vermir svo fimmta sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina með 1,573 milljónir króna í mánaðarlaun og í sjötta sæti er leikstjórinn Baltasar Kormákur 1,483 milljónir króna á mánuði.Sigga Beinteins tekjuhæsta listakonan Pétur Jóhann Sigfússon, leikari, er í sjöunda sæti listans með 1,393 milljónir króna í mánaðarlaun en fast á hæla hans kemur rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson með 1,361 milljónir króna á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari, vermir níunda sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina með ,1324 milljónir króna í mánaðarlaun og í tíunda sæti er Huldar Freyr Arnarson, kvikmyndagerðarmaður, með 1,316 milljónir króna á mánuði. Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, er tekjuhæsta listakonan ef marka má lista Frjálsrar verslunar en hún er í tólfta sæti með 1,112 milljónir króna á mánuði. Ef tekin eru svo nokkur nöfn af handahófi af listanum má sjá að Jón Þór Birgisson, Jónsi, söngvari Sigur Rósar er með 825 þúsund krónur í mánaðarlaun Illugi Jökulsson, rithöfundur, er með 790 þúsund krónur í laun á mánuði, Arnaldur Indriðason, rithöfundur , með 765 þúsund krónur, Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur með 699 þúsund og Sigríður Thorlacius, söngkona, með 555 þúsund krónur. Í neðsta sæti lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamennina er svo rithöfundurinn Hallgrímur Helgason með 161 þúsund krónur í mánaðarlaun. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2017 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20 Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar. 1. júní 2018 09:03 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Rithöfundurinn og lögfræðingur Gamma, Ragnar Jónsson, er tekjuhæstur íslenskra listamanna ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Er hann með 2,058 í laun á mánuði. Í öðru sæti er leikarinn Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., með 1,813 milljónir í mánaðarlaun. Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum. Í þriðja sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina er Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi, með 1,801 milljónir í mánaðarlaun og í fjórða sæti er rithöfundur Sigurjón B. Sigurðsson, sem er betur þekktur undir listamannsnafni sínu Sjón, með 1,648 milljónir á mánuði í laun. Leikarinn og leikstjórinn Siggi Sigurjóns vermir svo fimmta sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina með 1,573 milljónir króna í mánaðarlaun og í sjötta sæti er leikstjórinn Baltasar Kormákur 1,483 milljónir króna á mánuði.Sigga Beinteins tekjuhæsta listakonan Pétur Jóhann Sigfússon, leikari, er í sjöunda sæti listans með 1,393 milljónir króna í mánaðarlaun en fast á hæla hans kemur rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson með 1,361 milljónir króna á mánuði. Hilmir Snær Guðnason, leikari, vermir níunda sæti listans yfir tekjuhæstu listamennina með ,1324 milljónir króna í mánaðarlaun og í tíunda sæti er Huldar Freyr Arnarson, kvikmyndagerðarmaður, með 1,316 milljónir króna á mánuði. Sigríður Beinteinsdóttir, söngkona, er tekjuhæsta listakonan ef marka má lista Frjálsrar verslunar en hún er í tólfta sæti með 1,112 milljónir króna á mánuði. Ef tekin eru svo nokkur nöfn af handahófi af listanum má sjá að Jón Þór Birgisson, Jónsi, söngvari Sigur Rósar er með 825 þúsund krónur í mánaðarlaun Illugi Jökulsson, rithöfundur, er með 790 þúsund krónur í laun á mánuði, Arnaldur Indriðason, rithöfundur , með 765 þúsund krónur, Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur og verkfræðingur með 699 þúsund og Sigríður Thorlacius, söngkona, með 555 þúsund krónur. Í neðsta sæti lista Frjálsrar verslunar yfir tekjuhæstu listamennina er svo rithöfundurinn Hallgrímur Helgason með 161 þúsund krónur í mánaðarlaun. Listi Frjálsrar verslunar er byggður á útsvarsskyldum tekjum á árinu 2017 og þurfa þær því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Í einhverjum tilvikum kann skattstjóri að hafa áætlað tekjur.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26 Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20 Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar. 1. júní 2018 09:03 Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Sjá meira
Tekjur Íslendinga: Crossfitdrottningin skýtur öðrum ref fyrir rass Crossfitdrottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er langtekjuhæsti íþróttamaðurinn á Íslandi ef marka má tekjublað DV sem kom út í dag. 1. júní 2018 08:26
Tekjur Íslendinga: Róbert með rúmlega 320 milljónir í laun Forstjóri Alvogen, Róbert Wessmann, er sagður hafa verið með 26,9 milljónir í tekjur á mánuði á síðasta ári 1. júní 2018 06:20
Tekjur Íslendinga: Hagur Davíðs vænkast á milli ára Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, er enn á ný tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á Íslandi samkvæmt tekjublaði Frjálsar verslunar. 1. júní 2018 09:03