Jafnrétti í Garðabæ og velferð allra Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar 24. maí 2018 14:45 Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ. Nú gefst tækfifærið til að velja ferska vinda, nýtt og ungt fólk sem hefur virkilegan áhuga og getu til þess að gera betur fyrir alla íbúa. Garðabæjarlistinn er jafnréttissinnaður flokkur með áherslu á velferð allra sem vill framkalla jafnrétti með fjölbreyttum aðgerðum. Við tölum fyrir aukinni velferð þar sem öllum er gert jafn hátt undir höfði í sínum heimabæ. Við gerum þá kröfu að öllum börnum líka fötluðum börnum sé boðið upp á frístund og tómstundir í nærsamfélaginu sínu. Því ef einhver hópur þarf á því að halda eru það fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Við tölum fyrir þjónustusamningu um hinsegin fræðslu ekki síst fyrir starfsfólks bæjarins í öllum stofnunum en líka til að styrkja ímynd barna og ungmenna sem skilgreina sig hinsegin. Við viljum setja af stað þróunarverkefni í styttingu vinnuvikunnar til þess að styðja við aukin lífsgæði mannauðsins sem býr í starfsfólki sveitarféalgsins. Við viljum sá heilsueflingu þar sem börnum jafnt sem ungum er gert kleift að stunda á heilsubót sem hver kýs með fjárhagslegum stuðningi í formi lýðheilsustyrkja í formi lýðheilsustyrkja fyrir eldri íbúa og systkinaafslátta meðal barna og ungmenna. Garðabæjarlistinn vill leggja af stað í stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir fatlaða einstaklinga allt frá upphafi leikskólagöngu með stefnumótun í menntun án aðgreiningar til sjálfstæðrar búsetu með einstaklingsmiðaðri þjónustu. Garðabæjarlistinn ætlar að leggja sitt að mörkum í þjóðarátakinum um jöfnun kjara kvennastétta. Jafnrétti hefur gríðarleg áhrif á líðan og upplifun einstaklinga bara með ólíkum hætti eftir því hver á í hlut. Við hjá Garðabæjarlistanum viljum jafnréttissinnaðan bæ þar sem allir hópar eru með í menginu og aðgerðir til að gera betur í velferð ólíkra hópa eru settar af stað. Með lýðræðislegri nálgun á þau verkefni sem vinna þarf gerum við einfaldlega betur í þágu allra íbúa og það skiptir máli. Setjum Garðabæ í forystu í jafnréttismálum – það er leikur einn. Kjósum G fyrir Garðabæjarlistann.Höfundur er oddviti Garðabæjarlistans. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2018 Sara Dögg Svanhildardóttir Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Sjá meira
Framboð Garðabæjarlistans býður í fyrsta skipti í langan tíma upp á raunverulegan og öflugan valkost í sveitarstjórnarkosningunum í Garðabæ. Nú gefst tækfifærið til að velja ferska vinda, nýtt og ungt fólk sem hefur virkilegan áhuga og getu til þess að gera betur fyrir alla íbúa. Garðabæjarlistinn er jafnréttissinnaður flokkur með áherslu á velferð allra sem vill framkalla jafnrétti með fjölbreyttum aðgerðum. Við tölum fyrir aukinni velferð þar sem öllum er gert jafn hátt undir höfði í sínum heimabæ. Við gerum þá kröfu að öllum börnum líka fötluðum börnum sé boðið upp á frístund og tómstundir í nærsamfélaginu sínu. Því ef einhver hópur þarf á því að halda eru það fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Við tölum fyrir þjónustusamningu um hinsegin fræðslu ekki síst fyrir starfsfólks bæjarins í öllum stofnunum en líka til að styrkja ímynd barna og ungmenna sem skilgreina sig hinsegin. Við viljum setja af stað þróunarverkefni í styttingu vinnuvikunnar til þess að styðja við aukin lífsgæði mannauðsins sem býr í starfsfólki sveitarféalgsins. Við viljum sá heilsueflingu þar sem börnum jafnt sem ungum er gert kleift að stunda á heilsubót sem hver kýs með fjárhagslegum stuðningi í formi lýðheilsustyrkja í formi lýðheilsustyrkja fyrir eldri íbúa og systkinaafslátta meðal barna og ungmenna. Garðabæjarlistinn vill leggja af stað í stefnumótun og framkvæmdaáætlun fyrir fatlaða einstaklinga allt frá upphafi leikskólagöngu með stefnumótun í menntun án aðgreiningar til sjálfstæðrar búsetu með einstaklingsmiðaðri þjónustu. Garðabæjarlistinn ætlar að leggja sitt að mörkum í þjóðarátakinum um jöfnun kjara kvennastétta. Jafnrétti hefur gríðarleg áhrif á líðan og upplifun einstaklinga bara með ólíkum hætti eftir því hver á í hlut. Við hjá Garðabæjarlistanum viljum jafnréttissinnaðan bæ þar sem allir hópar eru með í menginu og aðgerðir til að gera betur í velferð ólíkra hópa eru settar af stað. Með lýðræðislegri nálgun á þau verkefni sem vinna þarf gerum við einfaldlega betur í þágu allra íbúa og það skiptir máli. Setjum Garðabæ í forystu í jafnréttismálum – það er leikur einn. Kjósum G fyrir Garðabæjarlistann.Höfundur er oddviti Garðabæjarlistans.
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar