Íslendingar etja kappi um helgina í Berlín Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 17. maí 2018 11:30 Anníe Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Crossfit Games Regionals mótin í Crossfit hefjast nú á föstudag og eru Íslendingar áberandi þar eins og síðustu ár. Þeir fimm einstaklingar sem eru stigahæstir eftir sex viðburði sem að keppt er í frá föstudegi fram á sunnudag komast áfram á heimsleikana sem fara fram í ágúst í Bandaríkjunum. Keppt er á nokkrum mismunandi stöðum og keppnin þar sem flestir Íslendingar taka þátt er í Berlín. Þær konur sem taka þátt þar eru Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björk Óðinsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Sólveig Sigurðardóttir. Það er ljóst að stelpurnar eiga ærið verkefni fyrir höndum og etja kappi við virkilega færar stelpur eins og hina norsku Kristin Holte og Emmu McQuaid frá Bretlandi. Í karladeildinni eru það Björgvin Karl Guðmundsson, Sigurður Þrastarson og Árni Björn Kristjánsson. Fredrik Aegidius, kærasti Anniear, keppir einnig á þessu móti. Þetta verður enginn göngutúr í garðinum fyrir strákana heldur. Svíinn Lukas Högberg mun veita þeim harða samkeppni sem og Adrian Mundwiler frá Sviss. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppir einnig um helgina í Albany í New York fylki í Bandaríkjunum. Hún etur kappi við Dani Horan, Kari Pearce og Carol-Ann Reason-Thibault. Sú síðastnefnda komst ekki á leikana í fyrra og leitast við að komast aftur þangað núna. Það verður því ljóst á sunnudaginn hvaða Íslendingar tryggja sér miða á heimsleikana í Madison í Wisconsin héraði sem fara fram í ágúst. Hægt verður að fylgjast með keppninni um helgina á heimasíðu CrossFit sem og á Facebook síðu þeirra. Vísir verður með samantekt á hverjum degi að lokinni keppni. CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04 Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Opna mótið er eitt af því sem keppendur þurfa að klára til þess að eiga möguleika á því að komast á heimsleikana í Crossfit. 1. apríl 2018 16:00 Sjáðu nýjan þátt um íslensku crossfit dæturnar: „Norrænu gyðjurnar“ "Velkomin í bakgarðinn minn,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fyrir framan Seljalandsfoss í upphafi nýs þáttar frá Crossfit samtökunum um okkar mögnuðu crossfit stjörnur. 4. apríl 2018 13:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Regionals mótin í Crossfit hefjast nú á föstudag og eru Íslendingar áberandi þar eins og síðustu ár. Þeir fimm einstaklingar sem eru stigahæstir eftir sex viðburði sem að keppt er í frá föstudegi fram á sunnudag komast áfram á heimsleikana sem fara fram í ágúst í Bandaríkjunum. Keppt er á nokkrum mismunandi stöðum og keppnin þar sem flestir Íslendingar taka þátt er í Berlín. Þær konur sem taka þátt þar eru Annie Mist Þórisdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Björk Óðinsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Sólveig Sigurðardóttir. Það er ljóst að stelpurnar eiga ærið verkefni fyrir höndum og etja kappi við virkilega færar stelpur eins og hina norsku Kristin Holte og Emmu McQuaid frá Bretlandi. Í karladeildinni eru það Björgvin Karl Guðmundsson, Sigurður Þrastarson og Árni Björn Kristjánsson. Fredrik Aegidius, kærasti Anniear, keppir einnig á þessu móti. Þetta verður enginn göngutúr í garðinum fyrir strákana heldur. Svíinn Lukas Högberg mun veita þeim harða samkeppni sem og Adrian Mundwiler frá Sviss. Katrín Tanja Davíðsdóttir keppir einnig um helgina í Albany í New York fylki í Bandaríkjunum. Hún etur kappi við Dani Horan, Kari Pearce og Carol-Ann Reason-Thibault. Sú síðastnefnda komst ekki á leikana í fyrra og leitast við að komast aftur þangað núna. Það verður því ljóst á sunnudaginn hvaða Íslendingar tryggja sér miða á heimsleikana í Madison í Wisconsin héraði sem fara fram í ágúst. Hægt verður að fylgjast með keppninni um helgina á heimasíðu CrossFit sem og á Facebook síðu þeirra. Vísir verður með samantekt á hverjum degi að lokinni keppni.
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04 Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Opna mótið er eitt af því sem keppendur þurfa að klára til þess að eiga möguleika á því að komast á heimsleikana í Crossfit. 1. apríl 2018 16:00 Sjáðu nýjan þátt um íslensku crossfit dæturnar: „Norrænu gyðjurnar“ "Velkomin í bakgarðinn minn,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fyrir framan Seljalandsfoss í upphafi nýs þáttar frá Crossfit samtökunum um okkar mögnuðu crossfit stjörnur. 4. apríl 2018 13:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Fleiri fréttir Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Sjá meira
Annie Mist öflugasta dóttirin í nótt Annie Mist Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í nótt þegar fimmta æfingaröðin svokallaða, sem er undanfari heimsleikanna í CrossFit, var kynnt í beinni útsendingu frá höfuðstöðvum CrossFit Reykjavík. 23. mars 2018 06:04
Annie Mist, Katrín Tanja og Björgvin Karl unnu sína flokka Opna mótið er eitt af því sem keppendur þurfa að klára til þess að eiga möguleika á því að komast á heimsleikana í Crossfit. 1. apríl 2018 16:00
Sjáðu nýjan þátt um íslensku crossfit dæturnar: „Norrænu gyðjurnar“ "Velkomin í bakgarðinn minn,“ segir Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir fyrir framan Seljalandsfoss í upphafi nýs þáttar frá Crossfit samtökunum um okkar mögnuðu crossfit stjörnur. 4. apríl 2018 13:00