Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:02 Agnar stjórnaði sigursöng í lok leiks Vísir/Andri Marinó Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. „Stemmingin er gífurleg! Þetta er bara æðislegt en ég var reyndar búinn að gleyma því að við unnum í Hafnarfirði 2014. Þetta rennur allt í einn graut hjá mér. Þetta er bara frábært og við vinnum þrennuna í ár og ég veit ekki hvenær lið gerði það síðast.“ Gleðitilfinningin var að einhverju leyti smituð vegna þess að Agnar Smári yfirgefur ÍBV í sumar. „Já, ég er að fara. Ég er ótrúlega stoltur af því sem við afrekuðum saman sem lið. Ég er búinn að eiga frábæran tíma í Eyjum og er pínu leiður að vera að yfirgefa ÍBV. Mér líður svo fáránlega vel þarna en ég er að fara í nám í bænum. Ég get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi og handboltamaður,“ sagði Agnar brosandi. Agnar bendir á að Eyjamenn hafi verið með besta liðið og einnig lagt á sig gríðarlega vinnu. „Hard work beats talent“ er sagt en það er bara ansi erfitt að vinna talent þegar það er líka að leggja á sig hard-work. Við erum frábærir og leggjum endalaust á okkur. Svo bara þér að segja, þá er bara ekkert rugl í þessum hóp. Það kom upp eitt leiðindar atvik en það er samt aldrei bjór inn í klefa eða eitthvað svoleiðis bull. Við erum bara með markmið og ætluðum að ná þeim sem lið.“ Og svo er það bara innsigling í Vestmannaeyjum, flugeldar og læti? „Ég hlakka mikið til að sigla inn til Eyja en það er rétt að það komi fram að við siglum frá Þorlákshöfn í átta metra ölduhæð þannig að það verður geggjað,“ sagði örlítið kvíðinn Agnar Smári. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. „Stemmingin er gífurleg! Þetta er bara æðislegt en ég var reyndar búinn að gleyma því að við unnum í Hafnarfirði 2014. Þetta rennur allt í einn graut hjá mér. Þetta er bara frábært og við vinnum þrennuna í ár og ég veit ekki hvenær lið gerði það síðast.“ Gleðitilfinningin var að einhverju leyti smituð vegna þess að Agnar Smári yfirgefur ÍBV í sumar. „Já, ég er að fara. Ég er ótrúlega stoltur af því sem við afrekuðum saman sem lið. Ég er búinn að eiga frábæran tíma í Eyjum og er pínu leiður að vera að yfirgefa ÍBV. Mér líður svo fáránlega vel þarna en ég er að fara í nám í bænum. Ég get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi og handboltamaður,“ sagði Agnar brosandi. Agnar bendir á að Eyjamenn hafi verið með besta liðið og einnig lagt á sig gríðarlega vinnu. „Hard work beats talent“ er sagt en það er bara ansi erfitt að vinna talent þegar það er líka að leggja á sig hard-work. Við erum frábærir og leggjum endalaust á okkur. Svo bara þér að segja, þá er bara ekkert rugl í þessum hóp. Það kom upp eitt leiðindar atvik en það er samt aldrei bjór inn í klefa eða eitthvað svoleiðis bull. Við erum bara með markmið og ætluðum að ná þeim sem lið.“ Og svo er það bara innsigling í Vestmannaeyjum, flugeldar og læti? „Ég hlakka mikið til að sigla inn til Eyja en það er rétt að það komi fram að við siglum frá Þorlákshöfn í átta metra ölduhæð þannig að það verður geggjað,“ sagði örlítið kvíðinn Agnar Smári.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Sjá meira
Umfjöllun: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30