Haldór Jóhann: Frábær vottun að menn fari í atvinnumennsku frá okkur Benedikt Grétarsson skrifar 19. maí 2018 19:22 Halldór Jóhann á hliðarlínunni í dag vísir/andri marinó „Það hefði allt þurft að ganga upp hjá okkur í dag og það gerðist svo sannarlega ekki. Við klikkum mikið í opnum færum og Aron Rafn vinnur í raun þessa seríu. Hann dettur aðeins niður í einum leik í þessu einvígi en er að öðru leyti alveg frábær,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH eftir 28-20 tap gegn ÍBV. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum. Margir lykilmenn FH voru að glíma við meiðsli og það hafði sitt að segja. „Gísli gat ekki skotið almennilega á markið en gefur okkur aðra hluti í staðinn. Ási var á annarri löppinni en við klikkum bara of mikið og gerum alltof marga tæknifeila. Það var öðru fremur sem réði úrslitum. Við hefðum þurft að vera með um 40% markvörlsu til að eiga séns en svona er þetta bara.“ Margir leikmenn FH hygga á atvinnumennsku að loknu þessu timabili og því ljóst að kjarninn í liðinu verður ekki sá sami á næsta tímabili. „Það verða vissulega breytingar á liðinu en FH mun alltaf standa áfram og við munum bara sækja leikmenn í liðið. Við höldum okkar skipulagi að byggja á ungum strákum og breytum því ekkert. Það er bara frábær vottun fyrir okkur sem félag að fjórir leikmenn séu á leiðinni í atvinnumennsku. Þá hljótum við að vera að gera eitthvað rétt,“ sagði Halldór og hélt svo áfram. „Vonandi koma þessir strákar bara aftur í FH þegar þeir koma aftur til Íslands en við þurfum auðvitað að skoða okkar mál. Við horfum bara bjartsýnir inn í framtíðina þó að vissulega séu menn svakalega svekktir akkúrat núna,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH. Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Sjá meira
„Það hefði allt þurft að ganga upp hjá okkur í dag og það gerðist svo sannarlega ekki. Við klikkum mikið í opnum færum og Aron Rafn vinnur í raun þessa seríu. Hann dettur aðeins niður í einum leik í þessu einvígi en er að öðru leyti alveg frábær,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH eftir 28-20 tap gegn ÍBV. Tapið þýddi að ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum. Margir lykilmenn FH voru að glíma við meiðsli og það hafði sitt að segja. „Gísli gat ekki skotið almennilega á markið en gefur okkur aðra hluti í staðinn. Ási var á annarri löppinni en við klikkum bara of mikið og gerum alltof marga tæknifeila. Það var öðru fremur sem réði úrslitum. Við hefðum þurft að vera með um 40% markvörlsu til að eiga séns en svona er þetta bara.“ Margir leikmenn FH hygga á atvinnumennsku að loknu þessu timabili og því ljóst að kjarninn í liðinu verður ekki sá sami á næsta tímabili. „Það verða vissulega breytingar á liðinu en FH mun alltaf standa áfram og við munum bara sækja leikmenn í liðið. Við höldum okkar skipulagi að byggja á ungum strákum og breytum því ekkert. Það er bara frábær vottun fyrir okkur sem félag að fjórir leikmenn séu á leiðinni í atvinnumennsku. Þá hljótum við að vera að gera eitthvað rétt,“ sagði Halldór og hélt svo áfram. „Vonandi koma þessir strákar bara aftur í FH þegar þeir koma aftur til Íslands en við þurfum auðvitað að skoða okkar mál. Við horfum bara bjartsýnir inn í framtíðina þó að vissulega séu menn svakalega svekktir akkúrat núna,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22 Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02 Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06 Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Sjá meira
Arnar: Ætluðum að hirða allar þessar dollur Arnar Pétursson stýrði sínum mönnum í ÍBV til Íslandsmeistaratitils í dag og eru Eyjamenn búnir að taka alla titla sem hægt er á tímabilinu, Íslands-, bikar- og deildarmeistarar. 19. maí 2018 18:22
Agnar Smári: Get ekki endalaust verið stuðningsfulltrúi Agnar Smári Jónsson fagnaði vel í leikslok í Kaplakrika í dag, rétt eins og hann gerði að Ásvöllum 2014 þegar ÍBV varð meistari. ÍBV varð Íslandsmeistari í annað sinn í sögu félagsins í dag. 19. maí 2018 19:02
Einar: Orkan var búin FH tapaði fyrir ÍBV í úrslitaeinvíginu í handbolta í Kaplakrika í dag. ÍBV lyfti Íslandsmeistaratitlinum að leik loknum. 19. maí 2018 19:06
Umfjöllun og myndir: FH - ÍBV 20-28 | ÍBV er Íslandsmeistari ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta árið 2018. Eyjamenn unnu FH 20-28 í Kaplakrika og einvígið 3-1. ÍBV vann þar með þrefalt í vetur en áður hafði liðið tryggt sér bikar- og deildarmeistaratitilinn. Frábær árangur hjá frábæru liði. 19. maí 2018 18:30