Brady mun spila fyrir Patriots næsta vetur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. maí 2018 14:00 Brady fyrir Super Bowl í febrúar. vísir/getty Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. Brady er ekki enn byrjaður að æfa með Patriots og bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum af meintum illindum milli hans, þjálfara félagsins og eiganda. Þeir segja að ekki sé góð eining hjá félaginu og hver höndin upp á móti annarri. Brady sat fyrir svörum hjá Jim Gray á uppákomu í Los Angeles þar sem hann staðfesti endanlega að hann ætlaði sér að spila næsta vetur. „Síðasta ár var ömurlegt. Svona eru íþróttirnar. Pabbi vinnur ekki alltaf,“ sagði hinn fertugi Brady en hann tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia. Hann var einng spurður hvort hann væri hamingjusamur? „Ég á mínar góðu stundir,“ svaraði Brady og margir vita ekki alveg hvernig þeir eiga að lesa í þau orð. Það sem mestu máli skiptir er þó að Brady hefur staðfest endurkomu sína á næsta tímabili. „Ég vil spila þar til ég er svona 45 ára,“ sagði Brady sem er í ótrúlegu formi miðað við aldur og íþróttina sem hann spilar. NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira
Stuðningsmenn New England Patriots geta andað léttar því Tom Brady hefur staðfest að hann muni spila með liðinu næsta vetur og vonandi í nokkur ár í viðbót. Brady er ekki enn byrjaður að æfa með Patriots og bandarískir fjölmiðlar hafa verið uppfullir af fréttum af meintum illindum milli hans, þjálfara félagsins og eiganda. Þeir segja að ekki sé góð eining hjá félaginu og hver höndin upp á móti annarri. Brady sat fyrir svörum hjá Jim Gray á uppákomu í Los Angeles þar sem hann staðfesti endanlega að hann ætlaði sér að spila næsta vetur. „Síðasta ár var ömurlegt. Svona eru íþróttirnar. Pabbi vinnur ekki alltaf,“ sagði hinn fertugi Brady en hann tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia. Hann var einng spurður hvort hann væri hamingjusamur? „Ég á mínar góðu stundir,“ svaraði Brady og margir vita ekki alveg hvernig þeir eiga að lesa í þau orð. Það sem mestu máli skiptir er þó að Brady hefur staðfest endurkomu sína á næsta tímabili. „Ég vil spila þar til ég er svona 45 ára,“ sagði Brady sem er í ótrúlegu formi miðað við aldur og íþróttina sem hann spilar.
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Sjá meira