Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2018 11:00 Garðar Örn var frábær dómari en harður í horn að taka og óspar á spjöldin ef svo bar undir. vísir/arnþór Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. Garðar gengur undir listamannsnafninu G Hinriksson á Facebook og fyrir nokkrum dögum síðan opnaði hann sig varðandi veikindi sín en hann er með Parkinson. „Eftir að Parkinsoninn bankaði á mínar dyr hugsa ég ekki um annað, sérstaklega í ljósi þess að núna er minn síðasti séns á að gera eitthvað. Maður yngist ekkert og ekki hjálpar það heldur til að Parkinsoninn gæti tekið frá mér röddina einn daginn,“ skrifar Garðar, sem oftast gekk undir nafninu Rauði baróninnn, meðal annars í pistli sínum á Facebook. „Þetta lag kom til mín í draumi. Það vildi ekki yfirgefa mig og var ég sönglandi þetta í einhverjar örfáar vikur áður en ég kláraði svo lagið. En það kom bara einn texti til greina... texti um veikindin mín. Lagið hreinlega öskraði á það. Þó að ég sé stoltur af þessu lagi er þetta samt eina lagið sem ég vildi óska þess að ég hefði ekki þurft að semja.“Lagið persónulega má heyra hér að ofan og er óhætt að mæla með því. Hörkuslagari sem á eflaust eftir að hljóma á öldum ljósvakans næstu vikur. „Ég ákvað að koma út úr skápnum með þessi veikindi með lagi. Það er léttir að vera búinn að því,“ segir Garðar Örn en hann greindist með sjúkdóminn fyrir um tveimur árum síðan. Færslu Garðars í heild sinni má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. Garðar gengur undir listamannsnafninu G Hinriksson á Facebook og fyrir nokkrum dögum síðan opnaði hann sig varðandi veikindi sín en hann er með Parkinson. „Eftir að Parkinsoninn bankaði á mínar dyr hugsa ég ekki um annað, sérstaklega í ljósi þess að núna er minn síðasti séns á að gera eitthvað. Maður yngist ekkert og ekki hjálpar það heldur til að Parkinsoninn gæti tekið frá mér röddina einn daginn,“ skrifar Garðar, sem oftast gekk undir nafninu Rauði baróninnn, meðal annars í pistli sínum á Facebook. „Þetta lag kom til mín í draumi. Það vildi ekki yfirgefa mig og var ég sönglandi þetta í einhverjar örfáar vikur áður en ég kláraði svo lagið. En það kom bara einn texti til greina... texti um veikindin mín. Lagið hreinlega öskraði á það. Þó að ég sé stoltur af þessu lagi er þetta samt eina lagið sem ég vildi óska þess að ég hefði ekki þurft að semja.“Lagið persónulega má heyra hér að ofan og er óhætt að mæla með því. Hörkuslagari sem á eflaust eftir að hljóma á öldum ljósvakans næstu vikur. „Ég ákvað að koma út úr skápnum með þessi veikindi með lagi. Það er léttir að vera búinn að því,“ segir Garðar Örn en hann greindist með sjúkdóminn fyrir um tveimur árum síðan. Færslu Garðars í heild sinni má sjá hér að neðan.
Íslenski boltinn Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti