Arnar: Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði Benedikt Grétarsson skrifar 3. maí 2018 22:01 Arnar í forgrunni en Dag, son hans, má sjá vinstra megin í bakgrunni á myndinni. vísir/valli „Mér fannst við frábærir fyrsta korterið og mjög ferskir. Ég tók leikhlé og fannst vera fullt af sénsum sem við vorum ekki að nýta og ég var pínu smeykur að ferðalagið til Rúmeníu sæti í okkur," sagði sigurreifur Arnar Pétursson eftir frábæran útisigur ÍBV gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. „Seinni hálfleikurinn var svo bara frábær," en með sigrinum er ÍBV komið í 2-0 í einvíginu. „Varnarleikurinn var frábær í seinni. Það er karakter, vilji og vinnusemi að ná að snúa svona leik við með varnarleik. Við vorum þreyttir sóknarlega og Sigurbergur og Róbert Aron ekki að finna sig og það gerir þetta jafnvel bara sætara.” „Við erum án Magnúsar Stefánssonar sem er okkar fyrirliði og aðal varnarmaður. Ég er gríðarlega stoltur af strákunum í kvöld.“ Dagur, sonur þjálfarans, kom með mikinn kraft og áræðni inn í leikinn undir lokin og átti flottan leik. Arnar segir Dag kannski ekki alltaf njóta sannmælis inni á vellinum. „Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði og hefur alltaf gert. Hann var frábær og sprengir þetta upp með hraða sem okkur vantaði. Hann var mjög góður og ég er stoltur af honum,“ sagði Arnar Pétursson. Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
„Mér fannst við frábærir fyrsta korterið og mjög ferskir. Ég tók leikhlé og fannst vera fullt af sénsum sem við vorum ekki að nýta og ég var pínu smeykur að ferðalagið til Rúmeníu sæti í okkur," sagði sigurreifur Arnar Pétursson eftir frábæran útisigur ÍBV gegn Haukum í undanúrslitum Olís-deildar karla. „Seinni hálfleikurinn var svo bara frábær," en með sigrinum er ÍBV komið í 2-0 í einvíginu. „Varnarleikurinn var frábær í seinni. Það er karakter, vilji og vinnusemi að ná að snúa svona leik við með varnarleik. Við vorum þreyttir sóknarlega og Sigurbergur og Róbert Aron ekki að finna sig og það gerir þetta jafnvel bara sætara.” „Við erum án Magnúsar Stefánssonar sem er okkar fyrirliði og aðal varnarmaður. Ég er gríðarlega stoltur af strákunum í kvöld.“ Dagur, sonur þjálfarans, kom með mikinn kraft og áræðni inn í leikinn undir lokin og átti flottan leik. Arnar segir Dag kannski ekki alltaf njóta sannmælis inni á vellinum. „Hann líður fyrir að vera sonur minn í þessu liði og hefur alltaf gert. Hann var frábær og sprengir þetta upp með hraða sem okkur vantaði. Hann var mjög góður og ég er stoltur af honum,“ sagði Arnar Pétursson.
Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira