Ósammála lykileigendum og hættir sem forstjóri Mannvits Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2018 16:34 Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits, hefur tilkynnt stjórn félagsins um ákvörðun sína að láta af störfum eftir einungis fimm mánuði í starfi. Sigrún Ragna tók við starfi forstjóra í lok síðasta árs en áður starfaði Sigrún Ragna sem forstjóri VÍS og sem framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka. Sigrún tók við starfi forstjóra af Sigurhirti Sigfússyni sem hætti störfum í nóvember. Skömmu áður lét Sigríður Indriðadóttir af störfum sem mannauðsstjóri Mannvits. Ástæðuna fyrir vistaskiptunum segir Sigrún vera að framtíðarsýn hennar og lykileigenda Mannvits hafi ekki farið saman. „Það var spennandi og áhugavert að koma inn í fyrirtækið og kynnast nýrri atvinnugrein. Framtíðarsýn mín og lykileigenda fer þó ekki saman og því er best að ljúka þessu nú á sem farsælastan hátt. Ég óska öllu því góða fólki sem starfar hjá Mannviti góðs gengis og þakka fyrir samstarfið, segir Sigrún. „Við þökkum Sigrúnu kærlega fyrir vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir Jón Már Halldórsson, stjórnarformaður Mannvits í áðurnefndri tilkynningu.Sjá einnig: Sigrún Ragna ráðin forstjóri MannvitsMannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu. Mannvit býður þjónustu á öllum helstu fagsviðum verkfræðiráðgjafar, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildar umsjón verkefna. Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30 Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38 Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri Mannvits, hefur tilkynnt stjórn félagsins um ákvörðun sína að láta af störfum eftir einungis fimm mánuði í starfi. Sigrún Ragna tók við starfi forstjóra í lok síðasta árs en áður starfaði Sigrún Ragna sem forstjóri VÍS og sem framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka. Sigrún tók við starfi forstjóra af Sigurhirti Sigfússyni sem hætti störfum í nóvember. Skömmu áður lét Sigríður Indriðadóttir af störfum sem mannauðsstjóri Mannvits. Ástæðuna fyrir vistaskiptunum segir Sigrún vera að framtíðarsýn hennar og lykileigenda Mannvits hafi ekki farið saman. „Það var spennandi og áhugavert að koma inn í fyrirtækið og kynnast nýrri atvinnugrein. Framtíðarsýn mín og lykileigenda fer þó ekki saman og því er best að ljúka þessu nú á sem farsælastan hátt. Ég óska öllu því góða fólki sem starfar hjá Mannviti góðs gengis og þakka fyrir samstarfið, segir Sigrún. „Við þökkum Sigrúnu kærlega fyrir vel unnin störf og óskum henni velfarnaðar í því sem hún tekur sér fyrir hendur,“ segir Jón Már Halldórsson, stjórnarformaður Mannvits í áðurnefndri tilkynningu.Sjá einnig: Sigrún Ragna ráðin forstjóri MannvitsMannvit er eitt stærsta fyrirtæki landsins á sviði tæknilegrar ráðgjafar og nýsköpunar. Hjá okkur starfar öflugur hópur reynslumikilla verkfræðinga og tæknimenntaðs starfsfólks með fjölþætta reynslu. Mannvit býður þjónustu á öllum helstu fagsviðum verkfræðiráðgjafar, jarðvísinda, umhverfismála, upplýsingatækni, byggingarefnarannsókna, verkefnastjórnunar og heildar umsjón verkefna.
Vistaskipti Tengdar fréttir Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30 Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38 Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Sigurhjörtur hættur sem forstjóri Mannvits Sigurhjörtur Sigfússon hætti í liðinni viku störfum sem forstjóri verkfræðistofunnar Mannvits. Hann hafði gegnt starfinu frá byrjun árs 2015. 1. nóvember 2017 08:30
Hildur nýr mannauðsstjóri Mannvits Hildur Þórisdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Mannvits. Hún tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 9. janúar 2018 13:38
Sigrún Ragna ráðin forstjóri Mannvits Stjórn Mannvits hefur ráðið Sigrúnu Rögnu Ólafsdóttur sem nýjan forstjóra félagsins. 16. nóvember 2017 13:46