Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 20:15 Einar Sverrisson og hans menn taka á móti FH í Vallaskóla á morgun. Stemningin verður rosaleg. mynd/selfoss Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. Leikið er í Vallaskóla á Selfossi þar sem 798 áhorfendur sáu síðasta leik liðanna. Ansi þétt var setið á pöllunum og eftir leik barst brunavörnum Árnessýslu ábendingar að brunavörnum væri ábótavatn. „Það komu nokkrar kvartanir inn á borð til okkar frá áhyggjufullum áhorfendum eftir síðasta leik,“ sagði Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, í samtali við sunnlenska.is. Hann segir að kvartanirnar hafi ekki komið frá FH-ingum heldur heimamönnum. Unnið er nú að því að búa til flóttaleið út á þakið eins og sjá má á mynd sunnlenska en þegar í oddaleik er komið gilda reglur um að miðar á leikinn skiptast jafnt á milli liðanna. Selfoss fær því 370 miða og FH 370 en eftir fund með brunavörnum var ákveðið að hleypa 740 áhorfendum í húsið á miðvikudagskvöldið. Selfyssingar ætla því að búa til FanZone í austurrými skólans þar sem þeir sem náðu ekki miða á leikinn geta horft á leikinn en einnig verður hann sýndur í Bíóhúsinu á Selfossi. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu á staðnum en Seinni bylgjan hefur göngu sína 19.30. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.00 og verður sýndur í þráðbeinni en einnig lýst á Vísi. Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. Leikið er í Vallaskóla á Selfossi þar sem 798 áhorfendur sáu síðasta leik liðanna. Ansi þétt var setið á pöllunum og eftir leik barst brunavörnum Árnessýslu ábendingar að brunavörnum væri ábótavatn. „Það komu nokkrar kvartanir inn á borð til okkar frá áhyggjufullum áhorfendum eftir síðasta leik,“ sagði Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri, í samtali við sunnlenska.is. Hann segir að kvartanirnar hafi ekki komið frá FH-ingum heldur heimamönnum. Unnið er nú að því að búa til flóttaleið út á þakið eins og sjá má á mynd sunnlenska en þegar í oddaleik er komið gilda reglur um að miðar á leikinn skiptast jafnt á milli liðanna. Selfoss fær því 370 miða og FH 370 en eftir fund með brunavörnum var ákveðið að hleypa 740 áhorfendum í húsið á miðvikudagskvöldið. Selfyssingar ætla því að búa til FanZone í austurrými skólans þar sem þeir sem náðu ekki miða á leikinn geta horft á leikinn en einnig verður hann sýndur í Bíóhúsinu á Selfossi. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu á staðnum en Seinni bylgjan hefur göngu sína 19.30. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 20.00 og verður sýndur í þráðbeinni en einnig lýst á Vísi.
Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira