Hægt að veðja á hvort undrabarnið skorar meira í oddaleiknum á Selfossi í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2018 13:00 Hvor fer í úrslitarimmuna? vísir Spennan er gríðarleg fyrir oddaleik Selfoss og FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem fram fer í Vallaskóla á Selfossi í kvöld klukkan 20.00. Fyrir löngu er uppselt á leikinn en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 19.30. Bæði verður hægt að sjá hann í andyri Vallaskóla og í bíóhúsinu á Selfossi.Sjá einnig:Allt undir í Vallaskóla Leikurinn í kvöld er síðasti séns til að sjá tvo efnilegustu handboltamenn landsins; Gísla Þorgeir Kristjánsson úr FH og Hauk Þrastarson frá Selfossi, etja kappi en liðið sem tapar fer í sumarfrí.Battle of the prodigies. Hvor er meira clutch, Haukur Þrastar eða Wonderboy? #seinnibylgjan#olisdeildinhttps://t.co/1IeOsBq9G8pic.twitter.com/0dFWGnwSto — Aron Gauti Laxdal (@aronlaxdal) May 9, 2018 Gísli Þorgeir (f. 1999) og Haukur (f. 2001) hafa báðir verið ótrúlegir á tímabilinu og ekkert slakað á í úrslitakeppninni. Gísli skoraði meðal annars þrettán mörk í leik tvö og gaf fjórtán stoðsendingar í leik fjögur. Þessir ungu menn hafa greinilega vakið athygli út fyrir landssteinanna því veðmálasíðan Coolbet.com gefur þann mögulega að veðja á hvort undrabarnið skorar fleiri mörk í oddaleiknum í kvöld. Stuðullinn á að Gísli skori meira er 1,80 en 1,90 á Hauk. Gísli er búinn að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik í sex leikjum í úrslitakeppninni en Haukur er að skora 4,3 mörk að meðaltali í leik. Ítarlega tölfræði úr úrslitakeppninni má annars finna á HB Statz. Sama veðmálasíða telur sigurlíkur Selfyssinga aðeins meiri enda allir leikir rimmunnar unnist á heimavelli. Olís-deild karla Tengdar fréttir Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00 FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00 Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Spennan er gríðarleg fyrir oddaleik Selfoss og FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem fram fer í Vallaskóla á Selfossi í kvöld klukkan 20.00. Fyrir löngu er uppselt á leikinn en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 19.30. Bæði verður hægt að sjá hann í andyri Vallaskóla og í bíóhúsinu á Selfossi.Sjá einnig:Allt undir í Vallaskóla Leikurinn í kvöld er síðasti séns til að sjá tvo efnilegustu handboltamenn landsins; Gísla Þorgeir Kristjánsson úr FH og Hauk Þrastarson frá Selfossi, etja kappi en liðið sem tapar fer í sumarfrí.Battle of the prodigies. Hvor er meira clutch, Haukur Þrastar eða Wonderboy? #seinnibylgjan#olisdeildinhttps://t.co/1IeOsBq9G8pic.twitter.com/0dFWGnwSto — Aron Gauti Laxdal (@aronlaxdal) May 9, 2018 Gísli Þorgeir (f. 1999) og Haukur (f. 2001) hafa báðir verið ótrúlegir á tímabilinu og ekkert slakað á í úrslitakeppninni. Gísli skoraði meðal annars þrettán mörk í leik tvö og gaf fjórtán stoðsendingar í leik fjögur. Þessir ungu menn hafa greinilega vakið athygli út fyrir landssteinanna því veðmálasíðan Coolbet.com gefur þann mögulega að veðja á hvort undrabarnið skorar fleiri mörk í oddaleiknum í kvöld. Stuðullinn á að Gísli skori meira er 1,80 en 1,90 á Hauk. Gísli er búinn að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik í sex leikjum í úrslitakeppninni en Haukur er að skora 4,3 mörk að meðaltali í leik. Ítarlega tölfræði úr úrslitakeppninni má annars finna á HB Statz. Sama veðmálasíða telur sigurlíkur Selfyssinga aðeins meiri enda allir leikir rimmunnar unnist á heimavelli.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00 FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00 Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00
FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00
Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15