Segir að lífeyrissjóðirnir muni stórauka erlenda fjárfestingu sína Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. maí 2018 19:45 Dósent við Háskóla Íslands telur að eignir íslensku lífeyrissjóðanna séu orðnar of miklar fyrir fjármálamarkaðinn hér á landi. Ákjósanlegt væri að greiða hluta iðngjalda út jafnóðum. Seðlabankastjóri segir að lífeyrissjóðsgjöld kunni að vera orðin of há. Eignir íslensku lífeyrissjóðanna eru tæplega fjögur þúsund milljarða króna samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. Það samsvarar um einni og hálfri landsframleiðslu. Á fundi Kjarnans og Landssamtaka lífeyrissjóða í morgun var spurt hvort lífeyrissjóðirnir væru að verða of stórir fyrir Ísland. Gylfi Magnússon í viðskiptafræði við Háskóla Íslands telur að svo sé að einhverju leiti. „Það er æskilegra að stefna að aðeins minni sjóðssöfnun. Einfaldlega vegna þess að það verður mjög erfitt fyrir sjóðina að ávaxta sitt fé með ákjósanlegri ávöxtun. Ef sjóðirnir vaxa jafn mikið og stefnir í,“ segir Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hann telur að lausn á þessu sé svokallað gegnumstreymiskerfi. „Ég tel heppilegra að stefnt verði að aðeins minni vexti sjóðsöfnunarkerfisins. Og í staðinn verði byggð upp styrkari stoð sem kölluð verði gegnumstreymiskerfi þar sem hluti iðgjalda rennur jafnharðan til að greiða lífeyri frekar en til þess að kaupa verðbréf sem eru svo notuð til þess að greiða lífeyri einhvern tíma löngu síðar.“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir mögulegt að iðgjöld séu orðin of há. „Það kann að vera að iðgjöld til lífeyrissjóða séu í einhverjum skilningi orðin of há,“ segir hann. Þorbjörn Guðmundsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða segir mikilvægt að stórauka erlenda fjárfestingu lífeyrissjóðanna, nú sé hún um 27% en ákjósanlegt hlutfall sé um 40%. „Lífeyrissjóðirnir munu stórauka erlendar fjárfestingar. Þeir gátu það ekki frá 2008 til 2017 og ef gjaldeyrishöftin hefðu ekki verið hefði hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóðanna verið miklu hærra en það er í dag,“ segir Þorbjörn. Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Dósent við Háskóla Íslands telur að eignir íslensku lífeyrissjóðanna séu orðnar of miklar fyrir fjármálamarkaðinn hér á landi. Ákjósanlegt væri að greiða hluta iðngjalda út jafnóðum. Seðlabankastjóri segir að lífeyrissjóðsgjöld kunni að vera orðin of há. Eignir íslensku lífeyrissjóðanna eru tæplega fjögur þúsund milljarða króna samkvæmt tölum frá Seðlabankanum. Það samsvarar um einni og hálfri landsframleiðslu. Á fundi Kjarnans og Landssamtaka lífeyrissjóða í morgun var spurt hvort lífeyrissjóðirnir væru að verða of stórir fyrir Ísland. Gylfi Magnússon í viðskiptafræði við Háskóla Íslands telur að svo sé að einhverju leiti. „Það er æskilegra að stefna að aðeins minni sjóðssöfnun. Einfaldlega vegna þess að það verður mjög erfitt fyrir sjóðina að ávaxta sitt fé með ákjósanlegri ávöxtun. Ef sjóðirnir vaxa jafn mikið og stefnir í,“ segir Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Hann telur að lausn á þessu sé svokallað gegnumstreymiskerfi. „Ég tel heppilegra að stefnt verði að aðeins minni vexti sjóðsöfnunarkerfisins. Og í staðinn verði byggð upp styrkari stoð sem kölluð verði gegnumstreymiskerfi þar sem hluti iðgjalda rennur jafnharðan til að greiða lífeyri frekar en til þess að kaupa verðbréf sem eru svo notuð til þess að greiða lífeyri einhvern tíma löngu síðar.“ Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir mögulegt að iðgjöld séu orðin of há. „Það kann að vera að iðgjöld til lífeyrissjóða séu í einhverjum skilningi orðin of há,“ segir hann. Þorbjörn Guðmundsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða segir mikilvægt að stórauka erlenda fjárfestingu lífeyrissjóðanna, nú sé hún um 27% en ákjósanlegt hlutfall sé um 40%. „Lífeyrissjóðirnir munu stórauka erlendar fjárfestingar. Þeir gátu það ekki frá 2008 til 2017 og ef gjaldeyrishöftin hefðu ekki verið hefði hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóðanna verið miklu hærra en það er í dag,“ segir Þorbjörn.
Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira