Gísli: Er ekki sagt að vörn vinni titla? Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2018 22:07 Gísli og félagar eru á leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn en Patrekur er úr leik Vísir/Andri Marinó Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. „Við stóðumst þetta álag. Þetta var mikill karakter að koma hingað og vinna en við töpuðum hérna í tvö síðustu skipti. Við komum hérna og spilum flotta vörn í 60 mínútur. Sóknin var öguð og skynsöm og það skilar svona stórum sigrum eins og þessum,” sagði Gísli, sigurreifur í leikslok. Gísli stýrði sóknarleiknum að vanda og hann var ánægður með hvernig til tókst. „Sóknin var frábær í fyrri hálfleik en mér finnst við hafa spilað sóknarleikinn frábærlega alla seríuna. Þeir náðu að loka á okkur í síðari hálfleik og spiluðu góða vörn.” „Að sama skapi náðum við að loka á þá í vörninni okkar megin og uppskárum þriggja marka frábæran sigur á Selfossi.” ÍBV bíður í úrslitaeinvíginu og Gísli er sannfærður um að FH geti farið alla leið og lyft þeim stóra í ár. „Er ekki sagt að vörn vinni titla? Vörnin var frábær og komum á óvart með þessari 5+1 vörn. Hún reyndist þeim erfið og Ágúst var frábær,” sagði Gísli. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í FH eru á leið í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Selfossi í kvöld. „Við stóðumst þetta álag. Þetta var mikill karakter að koma hingað og vinna en við töpuðum hérna í tvö síðustu skipti. Við komum hérna og spilum flotta vörn í 60 mínútur. Sóknin var öguð og skynsöm og það skilar svona stórum sigrum eins og þessum,” sagði Gísli, sigurreifur í leikslok. Gísli stýrði sóknarleiknum að vanda og hann var ánægður með hvernig til tókst. „Sóknin var frábær í fyrri hálfleik en mér finnst við hafa spilað sóknarleikinn frábærlega alla seríuna. Þeir náðu að loka á okkur í síðari hálfleik og spiluðu góða vörn.” „Að sama skapi náðum við að loka á þá í vörninni okkar megin og uppskárum þriggja marka frábæran sigur á Selfossi.” ÍBV bíður í úrslitaeinvíginu og Gísli er sannfærður um að FH geti farið alla leið og lyft þeim stóra í ár. „Er ekki sagt að vörn vinni titla? Vörnin var frábær og komum á óvart með þessari 5+1 vörn. Hún reyndist þeim erfið og Ágúst var frábær,” sagði Gísli.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 26-29 | FH í úrslit eftir ótrúlegt einvígi FH leikur til úrslita gegn ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. FH vann Selfoss 26-28 í oddaleik liðanna á Selfossi og mætir Eyjamönnum í fyrsta leik úrslitanna á laugardaginn. 9. maí 2018 22:00