Fyrsta lagið eftir árásina í Manchester Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 20. apríl 2018 14:34 Ariana Grande hér á góðgerðartónleikunum, One Love, sem hún stóð fyrir eftir árásina við Manchester Arena í fyrra. Vísir/Getty Ariana Grande gaf út nýtt lag, „No Tears Left to Cry“ nú undir morgun. Þetta er fyrsta lagið sem söngkonan gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina í Manchester, þar sem söngkonan hélt tónleika í maí í fyrra. Tuttugu og tveir létu lífið í árásinni. Lagið vísar óbeint til árásarinnar en þrautseigjan og bjartsýnin sem einkenndu góðgerðartónleikana One Love, sem hún stóð fyrir aðeins tveimur vikum eftir árásina, skín í gegn í laginu eins og kemur fram í frétt BBC um lagið.Grande hefur verið treg til að gefa út nýja tónlist eftir árásina. Í viðtali við tímaritið Billboard á síðasta ári sagði hún tónleikaferðalagið sem hún var að klára hafa tekið verulega á tilfinningalega og hana langaði mest að halda utan um ástvini og vera heima um stund. Söngkonan hefur ýjað að nýju lagi síðan á þriðjudag þegar hún tísti til fylgjenda sinna „saknaði ykkar“ eða „missed you“ á ensku. Myndband fylgdi laginu og má sjá það neðst í fréttinni. Í enda þess sést býfluga fljúga yfir skjáinn, en býflugan er tákn Manchesterborgar og því virðingarvottur við borgina og íbúa hennar. Fastlega má gera ráð fyrir því að lagið verði vinsælt á næstu misserum enda um kraftmikið sumarlegt lag að ræða. Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Ariana Grande gaf út nýtt lag, „No Tears Left to Cry“ nú undir morgun. Þetta er fyrsta lagið sem söngkonan gefur út síðan hryðjuverkamaður sprengdi sprengju fyrir utan Manchester Arena tónleikahöllina í Manchester, þar sem söngkonan hélt tónleika í maí í fyrra. Tuttugu og tveir létu lífið í árásinni. Lagið vísar óbeint til árásarinnar en þrautseigjan og bjartsýnin sem einkenndu góðgerðartónleikana One Love, sem hún stóð fyrir aðeins tveimur vikum eftir árásina, skín í gegn í laginu eins og kemur fram í frétt BBC um lagið.Grande hefur verið treg til að gefa út nýja tónlist eftir árásina. Í viðtali við tímaritið Billboard á síðasta ári sagði hún tónleikaferðalagið sem hún var að klára hafa tekið verulega á tilfinningalega og hana langaði mest að halda utan um ástvini og vera heima um stund. Söngkonan hefur ýjað að nýju lagi síðan á þriðjudag þegar hún tísti til fylgjenda sinna „saknaði ykkar“ eða „missed you“ á ensku. Myndband fylgdi laginu og má sjá það neðst í fréttinni. Í enda þess sést býfluga fljúga yfir skjáinn, en býflugan er tákn Manchesterborgar og því virðingarvottur við borgina og íbúa hennar. Fastlega má gera ráð fyrir því að lagið verði vinsælt á næstu misserum enda um kraftmikið sumarlegt lag að ræða.
Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10 Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27
Ariana Grande heimsótti aðdáendur sína á sjúkrahúsi í Manchester Styrktartónleikar Ariönu Grande fara fram á krikketvellinum Old Trafford annað kvöld. 3. júní 2017 08:10
Ariana Grande gerð að heiðursborgara í Manchester Helstu listamenn heims komu fram á styrktartónleikum Ariönu Grande í Manchester á dögunum og var það söngkonan sjálf sem skipulagði tónleikana. 14. júní 2017 14:45