Hvalfjarðargangaleið með Miklubraut og borgarlínu Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. apríl 2018 19:00 Samfylkingin kynnti helstu áherslumál flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í Gamla Bíó í dag. Efst á lista eru fyrirætlanir um að ráðast strax í framkvæmdir við borgarlínu og að Miklabraut verði samhliða sett í stokk. „Við sjáum fyrir okkur að það væri hægt að flýta þessum framkvæmdum með að fara nokkurs konar Hvalfjarðagangaleið þar sem borgin myndi fjármagna í samvinnu við önnur sveitarfélög, eða ein og sér, flýtingu framkvæmdanna, jafnvel þótt greiðslur ríkisins kæmu á lengri tíma," segir Dagur B. Eggertsson, formaður Samfylkarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík. Stofnað yrði félag um framkvæmdina sem borgin myndi fjármagna með lánsfé. „Það sem hefur staðið í fólki varðandi einkaframkvæmd eru slæm lánskjör og þannig óþarflega hár vaxtakostnaður. Borgin stendur hins vegar sterkt og getur nýtt sterka stöðu sína til þess að fjármagna þetta verkefni," segir Dagur og bætir við að hægt væri að hefja fyrstu framkvæmdir á næsta ári.Hvenær gæti þetta þá orðið að veruleika? „Ætlum við þurfum ekki að semja fyrst en að okkar mati væri hægt að fara í fyrsta áfanga eða fyrstu 35 kílómetrana á næstu fimm árum."Frummatsskýrsla um stokk fyrir bílaumferð um Miklubraut frá Snorrabraut og austur fyrir Kringlu var kynnt fyrr í vetur og er áætlaður kostnaður um 21 milljarður króna. „Borgarlínan verður þá á yfirborðinu og hröð gegnumstreymis umferð færi neðanjarðar," segir Dagur.Flokkurinn kynnti einnig fleiri kosningamál líkt og aukna áherslu á geðheilbrigði og sókn í leikskólamálum. Nýlega voru kynntar hugmyndir um byggingu 500 hagkvæmra íbúða fyrir fyrstu kaupendur og vill flokkurinn byggja 500 til viðbótar á kjörtímabilinu. „Þannig við mætum betur þeirri eftirspurn frá ungu fólki og fyrstu kaupendum sem markaðurinn er ekki að sinna," segir Dagur. Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Samfylkingin kynnti helstu áherslumál flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í Gamla Bíó í dag. Efst á lista eru fyrirætlanir um að ráðast strax í framkvæmdir við borgarlínu og að Miklabraut verði samhliða sett í stokk. „Við sjáum fyrir okkur að það væri hægt að flýta þessum framkvæmdum með að fara nokkurs konar Hvalfjarðagangaleið þar sem borgin myndi fjármagna í samvinnu við önnur sveitarfélög, eða ein og sér, flýtingu framkvæmdanna, jafnvel þótt greiðslur ríkisins kæmu á lengri tíma," segir Dagur B. Eggertsson, formaður Samfylkarinnar og oddviti flokksins í Reykjavík. Stofnað yrði félag um framkvæmdina sem borgin myndi fjármagna með lánsfé. „Það sem hefur staðið í fólki varðandi einkaframkvæmd eru slæm lánskjör og þannig óþarflega hár vaxtakostnaður. Borgin stendur hins vegar sterkt og getur nýtt sterka stöðu sína til þess að fjármagna þetta verkefni," segir Dagur og bætir við að hægt væri að hefja fyrstu framkvæmdir á næsta ári.Hvenær gæti þetta þá orðið að veruleika? „Ætlum við þurfum ekki að semja fyrst en að okkar mati væri hægt að fara í fyrsta áfanga eða fyrstu 35 kílómetrana á næstu fimm árum."Frummatsskýrsla um stokk fyrir bílaumferð um Miklubraut frá Snorrabraut og austur fyrir Kringlu var kynnt fyrr í vetur og er áætlaður kostnaður um 21 milljarður króna. „Borgarlínan verður þá á yfirborðinu og hröð gegnumstreymis umferð færi neðanjarðar," segir Dagur.Flokkurinn kynnti einnig fleiri kosningamál líkt og aukna áherslu á geðheilbrigði og sókn í leikskólamálum. Nýlega voru kynntar hugmyndir um byggingu 500 hagkvæmra íbúða fyrir fyrstu kaupendur og vill flokkurinn byggja 500 til viðbótar á kjörtímabilinu. „Þannig við mætum betur þeirri eftirspurn frá ungu fólki og fyrstu kaupendum sem markaðurinn er ekki að sinna," segir Dagur.
Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent