Stjörnum prýddir afmælistónleikar Bretlandsdrottningar Birgir Olgeirsson skrifar 21. apríl 2018 23:45 Elísabet Bretlandsdrottning á sviðinu við lok tónleikanna. Vísir/Getty Elísabet Bretlandsdrottning var viðstödd sérstaka tónleika í kvöld í tilefni af afmæli 92 ára afmæli hennar. Mikill fjöldi var viðstaddur tónleikana í Royal Albert Hall en velski tónlistarmaðurinn Tom Jones var fyrstur á svið og flutti lagið It´s Not Unusual. Elísabet hefur verið drottning í 66 ár.Vísir/GettyTónlistarfólkið Kylie Minogue, Ladysmith Black Mambazo og Shaggy voru einnig meðal tónlistarmanna á þessum tónleikum en á meðal gesta voru margar af stærstu stjörnum dagsins í dag.Shaggy og Sting fluttu lag á tónleikunum.Vísir/GettyVið lok tónleikanna fór Elísabet á svið ásamt syni sínu Karli Bretaprins. Prinsinn gantaðist með að móðir hans sá það vafalaust ekki fyrir árið 1948, þegar Karl fæddist, að hún myndi deila sviði mið 70 ára gömlum syni sínum á 92 ára afmæli hennar.Ástralska söngkonan Kylie Minogue á sviði.Vísir/GettyÁ vef Reuters er tekið fram að tónleikarnir hafi ekki verið samkvæmt hefð drottningarinnar um að halda lítinn afmælisfögnuð ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hún varð hins vegar 90 ára gömul voru haldnar hátíðir víða um Bretland til að fagna drottningunni.Tom Jones var fyrstur á svið.Vísir/GettyElísabet fæddist 21. apríl árið 1926 en hún varð drottning 25 ára gömul árið 1952. Hún hefur því verið drottning í 66 ár. Harry Bretaprins og Meghan MarkleVísir/GettyTónlistarmaðurinn Craig David var á meðal þeirra sem komu fram.Vísir/Getty Kóngafólk Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira
Elísabet Bretlandsdrottning var viðstödd sérstaka tónleika í kvöld í tilefni af afmæli 92 ára afmæli hennar. Mikill fjöldi var viðstaddur tónleikana í Royal Albert Hall en velski tónlistarmaðurinn Tom Jones var fyrstur á svið og flutti lagið It´s Not Unusual. Elísabet hefur verið drottning í 66 ár.Vísir/GettyTónlistarfólkið Kylie Minogue, Ladysmith Black Mambazo og Shaggy voru einnig meðal tónlistarmanna á þessum tónleikum en á meðal gesta voru margar af stærstu stjörnum dagsins í dag.Shaggy og Sting fluttu lag á tónleikunum.Vísir/GettyVið lok tónleikanna fór Elísabet á svið ásamt syni sínu Karli Bretaprins. Prinsinn gantaðist með að móðir hans sá það vafalaust ekki fyrir árið 1948, þegar Karl fæddist, að hún myndi deila sviði mið 70 ára gömlum syni sínum á 92 ára afmæli hennar.Ástralska söngkonan Kylie Minogue á sviði.Vísir/GettyÁ vef Reuters er tekið fram að tónleikarnir hafi ekki verið samkvæmt hefð drottningarinnar um að halda lítinn afmælisfögnuð ásamt fjölskyldu sinni. Þegar hún varð hins vegar 90 ára gömul voru haldnar hátíðir víða um Bretland til að fagna drottningunni.Tom Jones var fyrstur á svið.Vísir/GettyElísabet fæddist 21. apríl árið 1926 en hún varð drottning 25 ára gömul árið 1952. Hún hefur því verið drottning í 66 ár. Harry Bretaprins og Meghan MarkleVísir/GettyTónlistarmaðurinn Craig David var á meðal þeirra sem komu fram.Vísir/Getty
Kóngafólk Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Sjá meira