Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. apríl 2018 17:21 Drengurinn er sá fimmti í erfðaröð krúnunnar. Twitter/ Kensington Palace Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins stigu fram á tröppur St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London og frumsýndu son sinn sem fæddist fyrr í dag. Aðdáendur og fjölmiðlar höfðu safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið og biðu þess að fá að vera fyrstir til þess að sjá litla drenginn. Eftir að hafa gefið sér tíma fyrir myndatökur fór litla fjölskyldan heim í Kensington-höll.Prinsinn var útskrifaður af sjúkrahúsinu í dag.Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. Í tísti, sem birt var á Twitter-reikningi hallarinnar, kom fram að drengurinn hafi vegið um 15 merkur við fæðingu en Vilhjálmur var viðstaddur fæðinguna. Georg og Karlotta komu með föður sínum í heimsókn á sjúkrahúsið fyrr í dag, klædd í skólabúninga. Katrín var lögð inn á fæðingardeild St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London snemma í morgun en hún átti eldri börn sín tvö einnig á sjúkrahúsinu, Georg árið 2013 og Karlottu árið 2015. Katrín og Vilhjálmur vissu ekki hvers kyns barnsins yrði áður en þau mættu á fæðingardeildina í dag. Drengurinn er nú sá fimmti í erfðaröð krúnunnar.Welcome to the family. pic.twitter.com/nKSd5kh5bZ— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) April 23, 2018 Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Fleiri fréttir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Sjá meira
Katrín hertogaynja af Cambridge og Vilhjálmur Bretaprins stigu fram á tröppur St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London og frumsýndu son sinn sem fæddist fyrr í dag. Aðdáendur og fjölmiðlar höfðu safnast saman fyrir utan sjúkrahúsið og biðu þess að fá að vera fyrstir til þess að sjá litla drenginn. Eftir að hafa gefið sér tíma fyrir myndatökur fór litla fjölskyldan heim í Kensington-höll.Prinsinn var útskrifaður af sjúkrahúsinu í dag.Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. Í tísti, sem birt var á Twitter-reikningi hallarinnar, kom fram að drengurinn hafi vegið um 15 merkur við fæðingu en Vilhjálmur var viðstaddur fæðinguna. Georg og Karlotta komu með föður sínum í heimsókn á sjúkrahúsið fyrr í dag, klædd í skólabúninga. Katrín var lögð inn á fæðingardeild St. Mary's-sjúkrahússins í miðborg London snemma í morgun en hún átti eldri börn sín tvö einnig á sjúkrahúsinu, Georg árið 2013 og Karlottu árið 2015. Katrín og Vilhjálmur vissu ekki hvers kyns barnsins yrði áður en þau mættu á fæðingardeildina í dag. Drengurinn er nú sá fimmti í erfðaröð krúnunnar.Welcome to the family. pic.twitter.com/nKSd5kh5bZ— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) April 23, 2018
Kóngafólk Tengdar fréttir Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Mest lesið Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Innlent Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni Innlent Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Erlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Fleiri fréttir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Sjá meira
Katrín lögð inn á fæðingardeild Katrín og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eiga von á sínu þriðja barni. 23. apríl 2018 08:35
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10