Hanna Rún fékk matareitrun: „Ég hélt að ég myndi deyja“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2018 14:00 Hanna Rún og Bergþór hafa farið á kostum í þáttunum Allir geta dansað. vísir/atli „Ég er aðeins skárri í dag,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir sem fékk matareitrun í gær. Hún gat því lítið sem ekkert æft fyrir næsta þátt í Allir geta dansað. „Ég er mætt upp í World Class til að reyna klár að semja lotuna okkar,“ segir Hanna en hún og Bergþór Pálsson hafa unnið hug og hjörtu þjóðarinnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað sem eru á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. „Við erum að labba rútínuna saman í gegn núna. Ég hef ekkert kastað upp í dag, enda er ekki dropi eftir en ég er með rosalega mikla beinverki og orkulaus. Þetta kom upp í gær og þá vaknaði ég með rosalega þaninn maga. Ég og Bergþór byrjum daginn á því að taka æfingu og það gekk bara rosalega vel. Síðan var planið að taka aukaæfingu, en hún stóð bara yfir í tuttugu mínútur og þá varð ég að hlaupa inn á klósett og byrjaði strax að kasta upp þar.“ Eignmaður Hönnu, Nikita Bazev, er staddur erlendis og því fór hún í foreldrahús með einkasoninn. „Ég varð að fara til mömmu og pabba með litla strákinn. Þau voru svona að hjálpa mér að mata hann, koma honum í háttinn og á leikskólann og svona. Ég gat bara ekki labbað og var með mikinn krampa og ótrúlega mikla beinverki. Ég hélt að ég myndi deyja, þetta var algjört ógeð.“ Hún segist hafa kastað upp linnulaust í sex klukkustundir. „Við náðum ekki að klára að semja sporin í gær og núna erum við að labba í gegnum þetta, svo Bergþór geti allavega tekið þetta upp á myndband og æft sig sjálfur.“ Parið dansar saman Quick-Step á sunnudagskvöldið og er það talin einn erfiðasti dansinn í keppninni. Allir geta dansað Dans Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira
„Ég er aðeins skárri í dag,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir sem fékk matareitrun í gær. Hún gat því lítið sem ekkert æft fyrir næsta þátt í Allir geta dansað. „Ég er mætt upp í World Class til að reyna klár að semja lotuna okkar,“ segir Hanna en hún og Bergþór Pálsson hafa unnið hug og hjörtu þjóðarinnar í skemmtiþáttunum Allir geta dansað sem eru á Stöð 2 á sunnudagskvöldum. „Við erum að labba rútínuna saman í gegn núna. Ég hef ekkert kastað upp í dag, enda er ekki dropi eftir en ég er með rosalega mikla beinverki og orkulaus. Þetta kom upp í gær og þá vaknaði ég með rosalega þaninn maga. Ég og Bergþór byrjum daginn á því að taka æfingu og það gekk bara rosalega vel. Síðan var planið að taka aukaæfingu, en hún stóð bara yfir í tuttugu mínútur og þá varð ég að hlaupa inn á klósett og byrjaði strax að kasta upp þar.“ Eignmaður Hönnu, Nikita Bazev, er staddur erlendis og því fór hún í foreldrahús með einkasoninn. „Ég varð að fara til mömmu og pabba með litla strákinn. Þau voru svona að hjálpa mér að mata hann, koma honum í háttinn og á leikskólann og svona. Ég gat bara ekki labbað og var með mikinn krampa og ótrúlega mikla beinverki. Ég hélt að ég myndi deyja, þetta var algjört ógeð.“ Hún segist hafa kastað upp linnulaust í sex klukkustundir. „Við náðum ekki að klára að semja sporin í gær og núna erum við að labba í gegnum þetta, svo Bergþór geti allavega tekið þetta upp á myndband og æft sig sjálfur.“ Parið dansar saman Quick-Step á sunnudagskvöldið og er það talin einn erfiðasti dansinn í keppninni.
Allir geta dansað Dans Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Sjá meira