Nýliðaval NFL-deildarinnar sýnt í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Vísir/Getty Stöð 2 Sport mun í kvöld sýna frá nýliðavali NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fyrsta umferð valsins fer fram í kvöld en útsending hefst á miðnætti. Þetta er í fyrsta sinn sem að sýnt er frá nýliðavalinu hér á landi en það þykir sérstaklega spennandi í ár. Talið er að fimm leikstjórnendur verða valdir í fyrstu umferðinni en öflugir leikstjórnendur eru afar eftirsóttir í deildinni. Þeir eru Josh Rosen, Sam Darnold, Baker Mayfield, Josh Allen og Lamar Jackson. Það eru einnig afar öflugir varnarmenn í nýliðaárganginum og þá eru miklar vonir bundnar við hlauparann Saquon Barkley sem talinn vera einn besti hlauparinn sem hefur komið inn í deildina undanfarin ár. Eins og venjan er í nýliðavali bandarísku atvinnumannaíþróttanna er það lið sem var með versta árangur síðasta tímabils sem fær að velja fyrst. Cleveland Browns hefur átt afar erfitt uppdráttar síðustu árin og er með fyrsta valrétt í ár og reyndar þann fjórða líka, eftir skipti við Houston Texans í fyrra. Liðin geta skipt á milli sín valréttum fyrir valið og það gerði til að mynda New York Jets. Liðið náði sér í þriðja valrétt í skiptum við Indianapolis Colts sem fékk í staðinn sjötta valrétt í fyrstu umferð, tvo valrétti í annarri umferð í ár og einn valrétt í annarri umferð á næsta ári. Það má reikna með því að liðin skipti valréttum á milli sín í kvöld og gæti myndast mikil spenna vegna þessa. Hér fyrir neðan má sjá stutt upphitunarmyndband fyrir útsendingu kvöldsins. NFL Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Fleiri fréttir Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira
Stöð 2 Sport mun í kvöld sýna frá nýliðavali NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum. Fyrsta umferð valsins fer fram í kvöld en útsending hefst á miðnætti. Þetta er í fyrsta sinn sem að sýnt er frá nýliðavalinu hér á landi en það þykir sérstaklega spennandi í ár. Talið er að fimm leikstjórnendur verða valdir í fyrstu umferðinni en öflugir leikstjórnendur eru afar eftirsóttir í deildinni. Þeir eru Josh Rosen, Sam Darnold, Baker Mayfield, Josh Allen og Lamar Jackson. Það eru einnig afar öflugir varnarmenn í nýliðaárganginum og þá eru miklar vonir bundnar við hlauparann Saquon Barkley sem talinn vera einn besti hlauparinn sem hefur komið inn í deildina undanfarin ár. Eins og venjan er í nýliðavali bandarísku atvinnumannaíþróttanna er það lið sem var með versta árangur síðasta tímabils sem fær að velja fyrst. Cleveland Browns hefur átt afar erfitt uppdráttar síðustu árin og er með fyrsta valrétt í ár og reyndar þann fjórða líka, eftir skipti við Houston Texans í fyrra. Liðin geta skipt á milli sín valréttum fyrir valið og það gerði til að mynda New York Jets. Liðið náði sér í þriðja valrétt í skiptum við Indianapolis Colts sem fékk í staðinn sjötta valrétt í fyrstu umferð, tvo valrétti í annarri umferð í ár og einn valrétt í annarri umferð á næsta ári. Það má reikna með því að liðin skipti valréttum á milli sín í kvöld og gæti myndast mikil spenna vegna þessa. Hér fyrir neðan má sjá stutt upphitunarmyndband fyrir útsendingu kvöldsins.
NFL Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Fleiri fréttir Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Sjá meira