Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. apríl 2018 06:00 Nú er betra að passa sig. Vísir/Stefán Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Þeir sem verða staðnir að verki mega búast við 40 þúsund króna sekt. Núna er sektin fimm þúsund krónur en þegar reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot tekur breytingum 1. maí áttfaldast sektarupphæðin. „Í viðhorfskönnunum okkar hefur komið fram mjög skýr vilji hjá fólki til þess að hækka sektina og flestir hafa nefnt 55 þúsund krónur sem ákjósanlega upphæð. Þarna er þetta komið í áttina að þeirri upphæð,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi SamgöngustofuSjá einnig: Sektin áttfaldastÞá mun lögreglan jafnframt skoða fyrstu vikuna í maí hvort rétt sé að byrja að sekta fyrir notkun nagladekkja. Notkun nagla er bönnuð frá og með 15. apríl. Hins vegar er ekki bara horft til þeirrar dagsetningar heldur líka akstursskilyrða. „Fyrstu vikuna í maí munum við skoða langtímaveðurspána. Við lítum á suðvesturhlutann sem eitt atvinnusvæði. Ef veðurspáin er góð fyrir þetta svæði munum við tilkynna öllum fjölmiðlum að við séum að fara að kæra þetta,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri þurfa frá og með 1. maí að borga 40 þúsund krónur í sekt. 13. apríl 2018 06:25 Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar. Þeir sem verða staðnir að verki mega búast við 40 þúsund króna sekt. Núna er sektin fimm þúsund krónur en þegar reglugerð um sektir og önnur viðurlög fyrir umferðarlagabrot tekur breytingum 1. maí áttfaldast sektarupphæðin. „Í viðhorfskönnunum okkar hefur komið fram mjög skýr vilji hjá fólki til þess að hækka sektina og flestir hafa nefnt 55 þúsund krónur sem ákjósanlega upphæð. Þarna er þetta komið í áttina að þeirri upphæð,“ segir Þórhildur Elín Elínardóttir, upplýsingafulltrúi SamgöngustofuSjá einnig: Sektin áttfaldastÞá mun lögreglan jafnframt skoða fyrstu vikuna í maí hvort rétt sé að byrja að sekta fyrir notkun nagladekkja. Notkun nagla er bönnuð frá og með 15. apríl. Hins vegar er ekki bara horft til þeirrar dagsetningar heldur líka akstursskilyrða. „Fyrstu vikuna í maí munum við skoða langtímaveðurspána. Við lítum á suðvesturhlutann sem eitt atvinnusvæði. Ef veðurspáin er góð fyrir þetta svæði munum við tilkynna öllum fjölmiðlum að við séum að fara að kæra þetta,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri þurfa frá og með 1. maí að borga 40 þúsund krónur í sekt. 13. apríl 2018 06:25 Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. 17. apríl 2018 06:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Sjá meira
Sektin áttfaldast um næstu mánaðamót Ökumenn sem nota farsíma án handfrjáls búnaðar undir stýri þurfa frá og með 1. maí að borga 40 þúsund krónur í sekt. 13. apríl 2018 06:25
Hærri sektir fyrir brot Lægsta sektarfjárhæð fyrir umferðarlagabrot verður 20.000 krónur. 17. apríl 2018 06:00