Segist hafa verið sviptur frelsi og barinn með verkfærum af manni á reynslulausn Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2018 16:49 Kærandinn greindi frá árásinni og frelsissviptingunni á lögreglustöðinni á Selfossi á mánudag. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri hefur lagt fram kæru á hendur öðrum manni á sama aldri vegna líkamsárásar og frelsissviptingar. Kærandinn heldur því fram að maðurinn hafi hafi haldið sér í sumarbústað og bíl og barið sig með skiptilykli og kylfu. Árásarmaðurinn var á reynslulausn og hefur verið gert að ljúka afplánun sinni í fangelsi. Í frétt á vef lögreglunnar kemur fram að kærandinn hafi komið á lögreglustöðina á Selfossi á mánudag. Barsmíðarnar eiga að hafa átt sér stað í sumarbústað í Árnessýslu og í bíl viðkomandi. Maðurinn sem er sakaður um að hafa haldið hinum og beitt hann ofbeldi var handtekinn á þriðjudag í sumarbústaðnum. Hann er sagður hafa „kannast við“ málið við yfirheyrslur hjá lögreglu. Í ljós hafi komið að meintur gerandi hafi verið á reynslulausn. Meint brot hans voru talin rof á þeirri reynslulausn. Lögregla krafðist því að hann skyldi ljúka afplánun sinni. Dómari við Héraðsdóm Suðurlands féllst á þá kröfu. Maðurinn er því sagður kominn til afplánunar í fangelsi á ný. Lögreglan segir að bústaðurinn og bifreið sem hald hafi verið lagt á í Reykjavík hafi verið rannsökuð sem mögulegir brottavettvangar.Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var fengin til að aðstoða við tæknirannsókn á vettvöngunum tveimur. Árásarmaðurinn á að hafa notað skiptilykilinn og kylfu og hótað fórnarlambinu frekari barsmíðum. Frelsissvipting á að hafa átt sér stað í síðustu viku og hafa staðið yfir í einhverjar klukkustundir. Kærandinn er sagður hafa leitað til læknis vegna málsins til að fá gert að áverkum sem hann bar á líkamanum. Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri hefur lagt fram kæru á hendur öðrum manni á sama aldri vegna líkamsárásar og frelsissviptingar. Kærandinn heldur því fram að maðurinn hafi hafi haldið sér í sumarbústað og bíl og barið sig með skiptilykli og kylfu. Árásarmaðurinn var á reynslulausn og hefur verið gert að ljúka afplánun sinni í fangelsi. Í frétt á vef lögreglunnar kemur fram að kærandinn hafi komið á lögreglustöðina á Selfossi á mánudag. Barsmíðarnar eiga að hafa átt sér stað í sumarbústað í Árnessýslu og í bíl viðkomandi. Maðurinn sem er sakaður um að hafa haldið hinum og beitt hann ofbeldi var handtekinn á þriðjudag í sumarbústaðnum. Hann er sagður hafa „kannast við“ málið við yfirheyrslur hjá lögreglu. Í ljós hafi komið að meintur gerandi hafi verið á reynslulausn. Meint brot hans voru talin rof á þeirri reynslulausn. Lögregla krafðist því að hann skyldi ljúka afplánun sinni. Dómari við Héraðsdóm Suðurlands féllst á þá kröfu. Maðurinn er því sagður kominn til afplánunar í fangelsi á ný. Lögreglan segir að bústaðurinn og bifreið sem hald hafi verið lagt á í Reykjavík hafi verið rannsökuð sem mögulegir brottavettvangar.Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var fengin til að aðstoða við tæknirannsókn á vettvöngunum tveimur. Árásarmaðurinn á að hafa notað skiptilykilinn og kylfu og hótað fórnarlambinu frekari barsmíðum. Frelsissvipting á að hafa átt sér stað í síðustu viku og hafa staðið yfir í einhverjar klukkustundir. Kærandinn er sagður hafa leitað til læknis vegna málsins til að fá gert að áverkum sem hann bar á líkamanum.
Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira