Harpa stendur aðeins betur Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 16:49 Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Harpa kynnti nýverið ársreikning sinn og Svanhildur segir að það séu ákveðin góð tíðindi í þessum ársreikningi. Róðurinn hefur þó ekki alltaf verið léttur. „Þetta er búið að vera mjög erfitt og það eru margar ástæður fyrir því, þessi fasteign er auðvitað stór og þung og dýr í rekstri. Ég held að þjóðin þekki þessa löngu og leiðinlegu sögu um fasteignagjöldin sem að Harpa hefur verið í slag við Þjóðskrá Íslands um og svo er ýmislegt annað sem kemur til,“ segir Svanhildur.Framlegðin orðin betri „Við tökum vel til heima hjá okkur, gerum allt sem í okkar valdi stendur við sem berum ábyrgð á rekstrinum í Hörpu til þess að hann verði eins góður og nokkur kostur er. Okkur hefur tekist núna með samstilltu átaki starfsmanna að ná árangri í því og ég er alveg ótrúlega stolt af því og þakklát fyrir það. Sem sagt tekjurnar lækka aðeins á milli ára en gjöldin lækka líka. Þannig að framlegðin af þessari starfsemi er betri og heilbrigðari heldur en nokkru sinni fyrr,“ segir Svanhildur.„Í hverju felast verðmætin?“ Svanhildur segir að hótelið sem upphaflega átti að rísa samhliða Hörpu verði komið árið 2020 og það verði áhugavert að sjá það samstarf. Svanhildur segir einnig sýna því skilning að margar mótmælaraddir heyrist þegar talið berst að Hörpu. ,,Ég hef bara alveg skilning á því og ég veit það alveg að fólk er mjög passasamt á í hvað skattpeningarnir fara. Þá kemur aftur að því sem ég var að nefna, í hverju felast verðmætin?“ segir Svanhildur. Viðtal Kristjáns við Svanhildi má heyra í spilaranum hér að ofan. Viðskipti Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira
Svanhildur Konráðsdóttir forstjóri Hörpu var gestur Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Harpa kynnti nýverið ársreikning sinn og Svanhildur segir að það séu ákveðin góð tíðindi í þessum ársreikningi. Róðurinn hefur þó ekki alltaf verið léttur. „Þetta er búið að vera mjög erfitt og það eru margar ástæður fyrir því, þessi fasteign er auðvitað stór og þung og dýr í rekstri. Ég held að þjóðin þekki þessa löngu og leiðinlegu sögu um fasteignagjöldin sem að Harpa hefur verið í slag við Þjóðskrá Íslands um og svo er ýmislegt annað sem kemur til,“ segir Svanhildur.Framlegðin orðin betri „Við tökum vel til heima hjá okkur, gerum allt sem í okkar valdi stendur við sem berum ábyrgð á rekstrinum í Hörpu til þess að hann verði eins góður og nokkur kostur er. Okkur hefur tekist núna með samstilltu átaki starfsmanna að ná árangri í því og ég er alveg ótrúlega stolt af því og þakklát fyrir það. Sem sagt tekjurnar lækka aðeins á milli ára en gjöldin lækka líka. Þannig að framlegðin af þessari starfsemi er betri og heilbrigðari heldur en nokkru sinni fyrr,“ segir Svanhildur.„Í hverju felast verðmætin?“ Svanhildur segir að hótelið sem upphaflega átti að rísa samhliða Hörpu verði komið árið 2020 og það verði áhugavert að sjá það samstarf. Svanhildur segir einnig sýna því skilning að margar mótmælaraddir heyrist þegar talið berst að Hörpu. ,,Ég hef bara alveg skilning á því og ég veit það alveg að fólk er mjög passasamt á í hvað skattpeningarnir fara. Þá kemur aftur að því sem ég var að nefna, í hverju felast verðmætin?“ segir Svanhildur. Viðtal Kristjáns við Svanhildi má heyra í spilaranum hér að ofan.
Viðskipti Mest lesið Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Fleiri fréttir Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Sjá meira