Sam Smith í úlpu frá 66°Norður á Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. apríl 2018 21:03 Sam Smith í úlpunni umtöluðu. Instagram/Sam smith Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Smith birti myndina, sem sjá má í heild hér að neðan, í svokölluðu „story“ á Instagram og virtist una sér vel í úlpunni. „Ég elska aðdáendur mína svo mikið,“ skrifaði Smith við myndina og þakkaði auk þess dyggum aðdáanda sérstaklega fyrir blóm sem hann heldur á. Ekki fylgir sögunni hvernig Smith áskotnaðist úlpan, sem virðist vera af gerðinni Jökla, en hann er ekki sá fyrsti sem hefur öðlast heimsfrægð og um leið klæðst fatnaði frá 66°Norður. Í fyrrasumar var rapparinn Big Sean, sem spilaði á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni, myndaður í fatnaði fyrirtækisins á ferð sinni um landið.Smith, sem þekktastur er fyrir lög sín Stay With Me og I'm Not the Only One, er á tónleikaferðalagi um þessar mundir og spilaði í heimabæ sínum, London, um liðna helgi.Instagram/Sam smith Tengdar fréttir 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00 Rapparar hrifnir af skíðabuxum frá 66°Norður 26. júní 2017 09:30 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Smith birti myndina, sem sjá má í heild hér að neðan, í svokölluðu „story“ á Instagram og virtist una sér vel í úlpunni. „Ég elska aðdáendur mína svo mikið,“ skrifaði Smith við myndina og þakkaði auk þess dyggum aðdáanda sérstaklega fyrir blóm sem hann heldur á. Ekki fylgir sögunni hvernig Smith áskotnaðist úlpan, sem virðist vera af gerðinni Jökla, en hann er ekki sá fyrsti sem hefur öðlast heimsfrægð og um leið klæðst fatnaði frá 66°Norður. Í fyrrasumar var rapparinn Big Sean, sem spilaði á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni, myndaður í fatnaði fyrirtækisins á ferð sinni um landið.Smith, sem þekktastur er fyrir lög sín Stay With Me og I'm Not the Only One, er á tónleikaferðalagi um þessar mundir og spilaði í heimabæ sínum, London, um liðna helgi.Instagram/Sam smith
Tengdar fréttir 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00 Rapparar hrifnir af skíðabuxum frá 66°Norður 26. júní 2017 09:30 Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00