Sam Smith í úlpu frá 66°Norður á Instagram Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. apríl 2018 21:03 Sam Smith í úlpunni umtöluðu. Instagram/Sam smith Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Smith birti myndina, sem sjá má í heild hér að neðan, í svokölluðu „story“ á Instagram og virtist una sér vel í úlpunni. „Ég elska aðdáendur mína svo mikið,“ skrifaði Smith við myndina og þakkaði auk þess dyggum aðdáanda sérstaklega fyrir blóm sem hann heldur á. Ekki fylgir sögunni hvernig Smith áskotnaðist úlpan, sem virðist vera af gerðinni Jökla, en hann er ekki sá fyrsti sem hefur öðlast heimsfrægð og um leið klæðst fatnaði frá 66°Norður. Í fyrrasumar var rapparinn Big Sean, sem spilaði á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni, myndaður í fatnaði fyrirtækisins á ferð sinni um landið.Smith, sem þekktastur er fyrir lög sín Stay With Me og I'm Not the Only One, er á tónleikaferðalagi um þessar mundir og spilaði í heimabæ sínum, London, um liðna helgi.Instagram/Sam smith Tengdar fréttir 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00 Rapparar hrifnir af skíðabuxum frá 66°Norður 26. júní 2017 09:30 Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith deildi mynd af sér íklæddum úlpu frá íslenska fyrirtækinu 66° norður í dag. Smith birti myndina, sem sjá má í heild hér að neðan, í svokölluðu „story“ á Instagram og virtist una sér vel í úlpunni. „Ég elska aðdáendur mína svo mikið,“ skrifaði Smith við myndina og þakkaði auk þess dyggum aðdáanda sérstaklega fyrir blóm sem hann heldur á. Ekki fylgir sögunni hvernig Smith áskotnaðist úlpan, sem virðist vera af gerðinni Jökla, en hann er ekki sá fyrsti sem hefur öðlast heimsfrægð og um leið klæðst fatnaði frá 66°Norður. Í fyrrasumar var rapparinn Big Sean, sem spilaði á Secret Solstice-tónlistarhátíðinni, myndaður í fatnaði fyrirtækisins á ferð sinni um landið.Smith, sem þekktastur er fyrir lög sín Stay With Me og I'm Not the Only One, er á tónleikaferðalagi um þessar mundir og spilaði í heimabæ sínum, London, um liðna helgi.Instagram/Sam smith
Tengdar fréttir 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00 Rapparar hrifnir af skíðabuxum frá 66°Norður 26. júní 2017 09:30 Mest lesið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Prinsessan eignaðist dóttur Lífið Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Breska tímaritið Shortlist velur íslenska merkið sem eitt af mest spennandi fatamerkjunum næstu ára. 29. september 2017 13:00