„Kellingavæðingin ógurlega“ komin til að vera Jakob Bjarnar skrifar 12. apríl 2018 13:55 Framkvæmdastjóri Kvennaathvarfsins hæðist að Óla Þórðar og systir hans einnig, sem vill kalla hann grey. Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018 Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, hæðist að Ólafi Þórðarssyni þjálfara og vörubílsstjóra, í skeyti á Facebook. En, afdráttarlaus Ólafs ummæli, eða Óla Þórðar eins og hann er jafnan kallaður, vöktu mikla athygli í gær.Hæðst að fótboltakalli á Skaganum „Inn á milli hugsaði ég aðeins um þennan fótboltakall og jafnaldra minn á Skaganum sem hefur áhyggjur af öllum þessum ofvernduðu bómullarbörnum; dagur í athvarfinu hefði getað létt af honum talsvert af þeim áhyggjum. Það getur hins ekkert getað létt af honum áhyggjum vegna kellingavæðingarinnar ógurlegu, hún er komin til að vera en hann hefur þá alltaf val um að flytja til Saudi-Arabiu eða á sautjándu öldina.“ Þetta eru lokaorð stutts pistils sem Sigþrúður kallar „(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing“.Ýmislegt sem Óli sagði í viðtali við fótbolti.net hefur vakið athygli, meðal annars: „Það er verið að kellingavæða allt saman. Það má ekki segja neitt. Femínisminn er orðinn allsráðandi.“Vísir hafði í gær samband við Óla í tilefni þessa og spurði hvað honum sýndist um þau miklu viðbrögð sem orð hans vöktu? En, Óli sagði að sér væri alveg hjartanlega sama, hann fylgdist ekkert með skvaldrinu á samfélagsmiðlum og hann væri ekki í neinni vinsældakeppni.Óli í skugga systra sinna En, pistill Sigþrúðar fellur í góðan jarðveg og meðal þeirra er leggur orð í belg á Facebookvegg Sigþrúar er systir Óla, Kristín Þórðardóttir. Og hún kallar hinn knáa knattspyrnuþjálfara „grey“; segir að fólk verði að skilja hvaðan hann kemur: „hahaha þú verður að vorkenna honum bróður mínum Sigþrúður, því hann ólst upp við að 2 af 3 systrum hans keyri vörubíla, gámabíla og langa flutningabíla, ein þeirra sé með byssuleyfi og nýbúin að kaupa sér vélsleða,“ skrifar Kristín.Hann á ekkert athvarf eftir greyið og verður því að væla í fjölmiðlum svo einhver geri sér grein fyrir því að það er búið að rífa af honum torfuna. En, bætir því þá við að af því að hún þekki hann nokkuð vel þá viti hún að „hann hefur grenjað af hlátri í allt gærkvöld yfir því að þetta skyldi koma svona við fólk og almúginn sannaði því orð hans "það má ekki segja neitt án þess að allt verði brjálað" [broskall] En hann er öðlingur og má ekkert aumt sjá, það þekki ég vel og mikið.“(Langt) póstkort úr athvarfinu / Bómullarbörn og kellingavæðing: Í dag var frekar venjulegur dagur í vinnunni: Það kom...Posted by Sigþrúður Guðmundsdóttir on Wednesday, April 11, 2018
Tengdar fréttir Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15 Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51 Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57 Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar Sjá meira
Óli Þórðar setti allt á hliðina: "Óverdósað af rítalíni og fengið heiftarlega túrverki“ Skagamaðurinn Ólafur Þórðarson vakti heldur betur mikla athygli í íslensku samfélagi í gær. 11. apríl 2018 11:15
Óli Þórðar: Það er verið að kellingavæða allt saman Ólafur Þórðarson, knattspyrnugoðsögn með meiru, er ekki par hrifinn af þeim breytingum sem orðið hafa á knattspyrnusamfélaginu á síðustu árum. 10. apríl 2018 14:51
Óla Þórðar er alveg hjartanlega sama hvað fólki finnst Ólafur Þórðarson knattspyrnuþjálfari furðar sig á óttanum sem ríkir í samfélaginu. 11. apríl 2018 12:57