Innbrot og þjófnaður í Skeifunni Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. apríl 2018 06:32 Frá Skeifunni. Stöð 2 Ölvuð kona var handtekin í Skeifunni á áttunda tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglu er hún grunuð um þjófnað eða hnupl og þá á hún jafnframt að hafa valdið einhverju tjóni á svæðinu. Hverju hún stal eða hvað hún skemmdi fylgir þó ekki sögunni. Þegar lögreglumenn höfðu afskipti af henni vildi konan hvorki gefa upp nafn sitt né kennitölu. Ákváðu lögreglumenn því að flytja hana í fangaklefa, þar sem hún hefur mátt sofa úr sér vímuna. Ætla má að hún verði yfirheyrð vegna málsins þegar líður á daginn. Skammt undan, í Faxafeni, var svo brotist inn þegar klukkan var að ganga 5 í morgun. Þar fór innbrotsþjófur, hugsanlega í slagtogi við aðra, inn í verslun og lét greipar sópa. Nákvæmlega hverju var stolið er ekki vitað á þessari stundu en tjónið verður metið síðar í dag. Þá ók ölvaður ökumaður á vegrið við gatnamót Hafravatnsvegar og Suðurlandsvegar um klukkan 20:30 í gærkvöldi. Hann keyrði af vettvangi en lögreglumönnum tókst að hafa hendur í hári hans skömmu síður. Þá kom á daginn að maðurinn hafði einnig valdið skemmdum á heimili sínu, lögreglan gefur þó ekki upp hvar það er til húsa. Sem fyrr segir er maðurinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna, áfengis eða lyfja, og hefur hann mátt dúsa í fangaklefa í nótt. Lögreglumál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira
Ölvuð kona var handtekin í Skeifunni á áttunda tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglu er hún grunuð um þjófnað eða hnupl og þá á hún jafnframt að hafa valdið einhverju tjóni á svæðinu. Hverju hún stal eða hvað hún skemmdi fylgir þó ekki sögunni. Þegar lögreglumenn höfðu afskipti af henni vildi konan hvorki gefa upp nafn sitt né kennitölu. Ákváðu lögreglumenn því að flytja hana í fangaklefa, þar sem hún hefur mátt sofa úr sér vímuna. Ætla má að hún verði yfirheyrð vegna málsins þegar líður á daginn. Skammt undan, í Faxafeni, var svo brotist inn þegar klukkan var að ganga 5 í morgun. Þar fór innbrotsþjófur, hugsanlega í slagtogi við aðra, inn í verslun og lét greipar sópa. Nákvæmlega hverju var stolið er ekki vitað á þessari stundu en tjónið verður metið síðar í dag. Þá ók ölvaður ökumaður á vegrið við gatnamót Hafravatnsvegar og Suðurlandsvegar um klukkan 20:30 í gærkvöldi. Hann keyrði af vettvangi en lögreglumönnum tókst að hafa hendur í hári hans skömmu síður. Þá kom á daginn að maðurinn hafði einnig valdið skemmdum á heimili sínu, lögreglan gefur þó ekki upp hvar það er til húsa. Sem fyrr segir er maðurinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna, áfengis eða lyfja, og hefur hann mátt dúsa í fangaklefa í nótt.
Lögreglumál Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Erlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Erlent Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Innlent Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Innlent Fleiri fréttir Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Sjá meira