Tollstjóri vill sex milljónir frá Chuck ehf. Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2018 10:43 Vilhjálmur Sanne á Chuck Norris Grill sem býður upp á hamborgara og franskar á Laugaveginum. vísir/gva Chuck ehf. sem stofnað var í apríl 2014 við opnun Chuck Norris Grill á Laugaveginum hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsómi Reykjavíkur þann 21. mars. Veitingastaðurinn Chuck Norris Grill er þó enn rekinn á Laugavegi en í öðru félagi. Skiptastjórinn Pétur F. Gíslason segir í samtali við Vísi að málið sé á frumstigi. Fyrir liggi sex milljóna krafa Tollstjóra í búið en hluti þeirra sé sektargreiðslur vegna vanskila á ársreikningum. Pétur segir að Chuck ehf. hafi verið skráð með vánúmer frá árinu 2015. Rekstur veitingastaðarins hafi því líklega um svipað leyti verið færður yfir á nýtt félag. Chuck Norris grill á Laugavegi 30 hefur verið rekið þar frá því í apríl 2014. Meðal eigenda er Vilhjálmur Sanne sem hefur einnig verið einn eiganda barsins Dillon sem er á efri hæð í sama húsi. Í Lögbirtingablaðinu er skorað á alla þá, sem telja til skulda eða annarra réttinda á hendur búinu eða eigna í umráðum þess, að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituðum skiptastjóra í búinu innan tveggja mánaða frá fyrri birtingu innköllunar þessarar. Skiptastjóranum hefur ekki tekist að boða Vilhjálm enn á sinn fund. Ekki náðist í Vilhjálm við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 13:20Vilhjálmur Sanne segir í samtali við Vísi að unnið sé að því að fá afturkalla gjaldþrotabeiðnina og fá úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur hnekkt. Hann ætli að vinna að því í samvinnu við skiptastjórann. „Við ætlum að fá búið til baka, þegar búið er að skila inn ársreikningi og framtali ásamt leiðréttingu á vaski þá á félagið inneign hjá tollinum,“ segir Vilhjálmur. „Þó að það sé vánúmer þá er enginn vsk skuld á félaginu, það var bara ekki sótt um að opna það aftur þegar það var allt greitt upp vegna þess að það var ekki verið að nota vsk númerið.“ Gjaldþrot Veitingastaðir Tengdar fréttir Þetta eru tíu bestu skyndibitastaðirnir í Reykjavík Lífið á Vísi fékk nokkra álitsgjafa, og mikla matgæðinga, til að velja bestu skyndibitastaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 17. október 2014 11:15 Chuck Norris er glerharður Vilhjálmur Sanne var að opna nýstárlegan grillstað á Laugaveginum þar sem þemað er Chuck Norris. 15. apríl 2014 09:30 Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Sjá meira
Chuck ehf. sem stofnað var í apríl 2014 við opnun Chuck Norris Grill á Laugaveginum hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Úrskurðurinn var kveðinn upp í Héraðsómi Reykjavíkur þann 21. mars. Veitingastaðurinn Chuck Norris Grill er þó enn rekinn á Laugavegi en í öðru félagi. Skiptastjórinn Pétur F. Gíslason segir í samtali við Vísi að málið sé á frumstigi. Fyrir liggi sex milljóna krafa Tollstjóra í búið en hluti þeirra sé sektargreiðslur vegna vanskila á ársreikningum. Pétur segir að Chuck ehf. hafi verið skráð með vánúmer frá árinu 2015. Rekstur veitingastaðarins hafi því líklega um svipað leyti verið færður yfir á nýtt félag. Chuck Norris grill á Laugavegi 30 hefur verið rekið þar frá því í apríl 2014. Meðal eigenda er Vilhjálmur Sanne sem hefur einnig verið einn eiganda barsins Dillon sem er á efri hæð í sama húsi. Í Lögbirtingablaðinu er skorað á alla þá, sem telja til skulda eða annarra réttinda á hendur búinu eða eigna í umráðum þess, að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituðum skiptastjóra í búinu innan tveggja mánaða frá fyrri birtingu innköllunar þessarar. Skiptastjóranum hefur ekki tekist að boða Vilhjálm enn á sinn fund. Ekki náðist í Vilhjálm við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 13:20Vilhjálmur Sanne segir í samtali við Vísi að unnið sé að því að fá afturkalla gjaldþrotabeiðnina og fá úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur hnekkt. Hann ætli að vinna að því í samvinnu við skiptastjórann. „Við ætlum að fá búið til baka, þegar búið er að skila inn ársreikningi og framtali ásamt leiðréttingu á vaski þá á félagið inneign hjá tollinum,“ segir Vilhjálmur. „Þó að það sé vánúmer þá er enginn vsk skuld á félaginu, það var bara ekki sótt um að opna það aftur þegar það var allt greitt upp vegna þess að það var ekki verið að nota vsk númerið.“
Gjaldþrot Veitingastaðir Tengdar fréttir Þetta eru tíu bestu skyndibitastaðirnir í Reykjavík Lífið á Vísi fékk nokkra álitsgjafa, og mikla matgæðinga, til að velja bestu skyndibitastaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 17. október 2014 11:15 Chuck Norris er glerharður Vilhjálmur Sanne var að opna nýstárlegan grillstað á Laugaveginum þar sem þemað er Chuck Norris. 15. apríl 2014 09:30 Mest lesið Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Sjá meira
Þetta eru tíu bestu skyndibitastaðirnir í Reykjavík Lífið á Vísi fékk nokkra álitsgjafa, og mikla matgæðinga, til að velja bestu skyndibitastaðina á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 17. október 2014 11:15
Chuck Norris er glerharður Vilhjálmur Sanne var að opna nýstárlegan grillstað á Laugaveginum þar sem þemað er Chuck Norris. 15. apríl 2014 09:30