Maðurinn sem lést var frá Singapúr Gissur Sigurðsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 6. apríl 2018 08:25 Hinn látni var fæddur árið 1994. Vísir Maðurinn sem lést í bílslysi skammt austan við Vík í Mýrdal í fyrrakvöld, var frá Singapúr. Hann var fæddur árið 1994. Hinir tveir, sem voru í bílnum, voru jafnaldrar hans og samlandar. Enn er verið að rannsaka tildrög slyssins, en bíll þeirra valt nokkrar veltur. Slysið varð á þjóðvegi 1 skammt austan við Vík í Mýrdal við svokallaðan Kötlugarð. Svo virðist sem allir hafi verið í öryggisbelti þegar slysið varð, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Mikill viðbúnaður var á vettvangi vegna slyssins frá lögreglu, slökkviliði í Vík, sjúkraflutningum á Suðurlandi og Landhelgisgæslunni. Mikill viðbúnaður var á vettvangi vegna slyssins frá lögreglu, slökkviliði í Vík, sjúkraflutningum á Suðurlandi og Landhelgisgæslunni. Tildrög slyssins eru ókunn og eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi, ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem einnig kom á vettvang. Það sem af er ári hafa 4 einstaklingar látið lífið í þremur umferðarslysum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni. Tengdar fréttir Einn látinn eftir umferðarslys við Vík Þrír voru í bifreiðinni sem fór nokkrar veltur og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild, en var úrskurðaður látinn í nótt. 5. apríl 2018 10:12 Alvarlegt umferðarslys við Vík Bíll fór útaf þjóðveginum og valt með þeim afleiðingum að þrír slösuðust þar af einn mjög alvarlega. 4. apríl 2018 21:06 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Maðurinn sem lést í bílslysi skammt austan við Vík í Mýrdal í fyrrakvöld, var frá Singapúr. Hann var fæddur árið 1994. Hinir tveir, sem voru í bílnum, voru jafnaldrar hans og samlandar. Enn er verið að rannsaka tildrög slyssins, en bíll þeirra valt nokkrar veltur. Slysið varð á þjóðvegi 1 skammt austan við Vík í Mýrdal við svokallaðan Kötlugarð. Svo virðist sem allir hafi verið í öryggisbelti þegar slysið varð, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Mikill viðbúnaður var á vettvangi vegna slyssins frá lögreglu, slökkviliði í Vík, sjúkraflutningum á Suðurlandi og Landhelgisgæslunni. Mikill viðbúnaður var á vettvangi vegna slyssins frá lögreglu, slökkviliði í Vík, sjúkraflutningum á Suðurlandi og Landhelgisgæslunni. Tildrög slyssins eru ókunn og eru til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi, ásamt tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem einnig kom á vettvang. Það sem af er ári hafa 4 einstaklingar látið lífið í þremur umferðarslysum í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni.
Tengdar fréttir Einn látinn eftir umferðarslys við Vík Þrír voru í bifreiðinni sem fór nokkrar veltur og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild, en var úrskurðaður látinn í nótt. 5. apríl 2018 10:12 Alvarlegt umferðarslys við Vík Bíll fór útaf þjóðveginum og valt með þeim afleiðingum að þrír slösuðust þar af einn mjög alvarlega. 4. apríl 2018 21:06 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Einn látinn eftir umferðarslys við Vík Þrír voru í bifreiðinni sem fór nokkrar veltur og var ökumaður bifreiðarinnar fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild, en var úrskurðaður látinn í nótt. 5. apríl 2018 10:12
Alvarlegt umferðarslys við Vík Bíll fór útaf þjóðveginum og valt með þeim afleiðingum að þrír slösuðust þar af einn mjög alvarlega. 4. apríl 2018 21:06