Lager íslensks leikskálds varð næstum því sílóinu að bráð Birgir Olgeirsson skrifar 9. apríl 2018 13:20 Sílóið hrundi á húsið þar sem Kristján Ingimarsson er með lager í dönsku borginni Vordingborg. Vísir/YouTube „Við sluppum,“ segir leikhúsfrömuðurinn Kristján Ingimarsson en aðeins nokkrum metrum munaði frá því að húsnæði sem hann er með á leigu í dönsku borginni Vordinborg yrði sílói að bráð síðastliðinn föstudag. Margir mánuðir höfðu farið í að undirbúa niðurrif á þessu 53 metra háu sílói. Ætlunin var að það myndi hrynja niður á autt svæði en þess í stað hrundi það á menningarmiðstöð sem hýsir meðal annars bókasafn og tónlistarskóla. Kristján er með aðstöðu í þessu húsi þar sem hann geymir meðal annars leikmyndir en hann segir að hefði sílóið hafnað nokkrum metrum til hægri á húsinu hefði geta farið verr. „Þeir sem voru að vinna fyrir mig inni á lagernum þurftu að fara út áður en sílóið var sprengt af öryggisástæðum,“ segir Kristján en engan sakaði í þessu óhappi. Kristján er fæddur og uppalinn á Akureyri en hefur að mestu alið manninn í Danmörku frá því hann var rúmlega tvítugur. Hann hefur til fjölda ára unnið við að setja upp leiksýningar, sem hann leikstýrir og leikur einnig í sjálfur, en sýningin hans Blam! Var valin leiksýningar ársins 2012 í Danmörku og sýnd í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Hefur sú sýning verið sýnd í Bretlandi, Noregi og víðar. Hann hefur rekið Neander leikhúsið í Vordingborg og hlaut hin eftirsóttu Reumert-verðlaun árið 2012. Kristján var ekki á svæðinu þegar geymsluturninn var sprengdur en hann segir að það sé nú til rannsóknar hvað fór úrskeiðis. Sílóið var keypt af manni sem hefur hug á að reisa hótel á grunni sílósins sem verður jafn hátt og turninn sjálfur, eða 53 metrar á hæð. Kristján segir niðurrifið ekki hafa gengið vel því fyrir skömmu var sprengdur stigagangur en það fór ekki betur en svo að brakið kastaðist á nálægar blokkir. Tengdar fréttir Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið. 9. apríl 2013 16:00 Sílóið hrundi í ranga átt Engan sakaði 9. apríl 2018 10:30 Listaður númer eitt af þúsund sýningum á Edinborgarhátíðinni Leiksýningi Blam! hefur slegið í gegn á Edinborgarhátíðinni, einni stærstu leiklistarhátíð heim. 10. ágúst 2013 08:00 Kristján hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum Kristján Ingimarsson eigandi og stjórnandi Neander leikhússins í Vordingborg í Danmörku hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum í gærkvöldi. 30. apríl 2012 06:20 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
„Við sluppum,“ segir leikhúsfrömuðurinn Kristján Ingimarsson en aðeins nokkrum metrum munaði frá því að húsnæði sem hann er með á leigu í dönsku borginni Vordinborg yrði sílói að bráð síðastliðinn föstudag. Margir mánuðir höfðu farið í að undirbúa niðurrif á þessu 53 metra háu sílói. Ætlunin var að það myndi hrynja niður á autt svæði en þess í stað hrundi það á menningarmiðstöð sem hýsir meðal annars bókasafn og tónlistarskóla. Kristján er með aðstöðu í þessu húsi þar sem hann geymir meðal annars leikmyndir en hann segir að hefði sílóið hafnað nokkrum metrum til hægri á húsinu hefði geta farið verr. „Þeir sem voru að vinna fyrir mig inni á lagernum þurftu að fara út áður en sílóið var sprengt af öryggisástæðum,“ segir Kristján en engan sakaði í þessu óhappi. Kristján er fæddur og uppalinn á Akureyri en hefur að mestu alið manninn í Danmörku frá því hann var rúmlega tvítugur. Hann hefur til fjölda ára unnið við að setja upp leiksýningar, sem hann leikstýrir og leikur einnig í sjálfur, en sýningin hans Blam! Var valin leiksýningar ársins 2012 í Danmörku og sýnd í Borgarleikhúsinu fyrir nokkrum árum. Hefur sú sýning verið sýnd í Bretlandi, Noregi og víðar. Hann hefur rekið Neander leikhúsið í Vordingborg og hlaut hin eftirsóttu Reumert-verðlaun árið 2012. Kristján var ekki á svæðinu þegar geymsluturninn var sprengdur en hann segir að það sé nú til rannsóknar hvað fór úrskeiðis. Sílóið var keypt af manni sem hefur hug á að reisa hótel á grunni sílósins sem verður jafn hátt og turninn sjálfur, eða 53 metrar á hæð. Kristján segir niðurrifið ekki hafa gengið vel því fyrir skömmu var sprengdur stigagangur en það fór ekki betur en svo að brakið kastaðist á nálægar blokkir.
Tengdar fréttir Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið. 9. apríl 2013 16:00 Sílóið hrundi í ranga átt Engan sakaði 9. apríl 2018 10:30 Listaður númer eitt af þúsund sýningum á Edinborgarhátíðinni Leiksýningi Blam! hefur slegið í gegn á Edinborgarhátíðinni, einni stærstu leiklistarhátíð heim. 10. ágúst 2013 08:00 Kristján hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum Kristján Ingimarsson eigandi og stjórnandi Neander leikhússins í Vordingborg í Danmörku hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum í gærkvöldi. 30. apríl 2012 06:20 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Kristján í samstarf við Borgarleikhúsið Leikritið Blam! snýr aftur í Borgarleikhúsið næsta vetur. Blam! sló í gegn hjá íslenskum áhorfendum rétt eins og dönskum en uppselt var á allar sýningar. Næsta verk Kristjáns Ingimarssonar verður í samstarfi við Borgarleikhúsið. 9. apríl 2013 16:00
Listaður númer eitt af þúsund sýningum á Edinborgarhátíðinni Leiksýningi Blam! hefur slegið í gegn á Edinborgarhátíðinni, einni stærstu leiklistarhátíð heim. 10. ágúst 2013 08:00
Kristján hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum Kristján Ingimarsson eigandi og stjórnandi Neander leikhússins í Vordingborg í Danmörku hlaut ein af hinum eftirsóttu Reumert verðlaunum í gærkvöldi. 30. apríl 2012 06:20