Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2018 06:00 Guardiola þarf að hugsa mikið fyrir leikinn í kvöld, hvernig hann ætlar að slá út rauða herinn. vísir/afp Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City tapaði fyrri leiknum 3-0 og var algjörlega slegið niður á jörðina. Liðið tapaði aftur um helgina þegar grannarnir í United unnu þá 3-2 á Etihad en City þarf að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool í kvöld. „Til að fara áfram þurfum við hinn fullkomna leik. Við þurfum að skapa nóg af færum og nýta færin, fá á okkur fá færi og verjast vel og markvörðurinn okkar þarf að verja vel,” sagði Guardiola aðspurður um hvað þyrfti að gerast svo City færi áfram. „Allar aðstæður þurfa að vera nær því að vera fullkomnar því úrslitin úr fyrri leiknum eru okkur í óhag. Við höfum 90 mínútur og við vitum að allt getur gerst.” „Auðvitað þurfum við að skora fyrsta markið og einnig mark númer tvö en við munum sjá,” sagði Spánverjinn áður en talið barst að tapinu gegn United: „Ef við förum ekki áfram vegna sálfræðilegra þátta verður það góður skóli fyrir framtíðina.” „Við erum ekki hér fyrir nokkra mánuði heldur í langan tíma og þá sérstaklega leikmennirnir. Það sem við höfum sýnt á þessu tímabili og einnig í síðasta leik er að við eigum möguleika á að búa til fullt af færum. Við vitum það og andstæðingurinn veit það.” Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Manchester og verður leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 19.15. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City tapaði fyrri leiknum 3-0 og var algjörlega slegið niður á jörðina. Liðið tapaði aftur um helgina þegar grannarnir í United unnu þá 3-2 á Etihad en City þarf að vinna upp þriggja marka forskot Liverpool í kvöld. „Til að fara áfram þurfum við hinn fullkomna leik. Við þurfum að skapa nóg af færum og nýta færin, fá á okkur fá færi og verjast vel og markvörðurinn okkar þarf að verja vel,” sagði Guardiola aðspurður um hvað þyrfti að gerast svo City færi áfram. „Allar aðstæður þurfa að vera nær því að vera fullkomnar því úrslitin úr fyrri leiknum eru okkur í óhag. Við höfum 90 mínútur og við vitum að allt getur gerst.” „Auðvitað þurfum við að skora fyrsta markið og einnig mark númer tvö en við munum sjá,” sagði Spánverjinn áður en talið barst að tapinu gegn United: „Ef við förum ekki áfram vegna sálfræðilegra þátta verður það góður skóli fyrir framtíðina.” „Við erum ekki hér fyrir nokkra mánuði heldur í langan tíma og þá sérstaklega leikmennirnir. Það sem við höfum sýnt á þessu tímabili og einnig í síðasta leik er að við eigum möguleika á að búa til fullt af færum. Við vitum það og andstæðingurinn veit það.” Flautað verður til leiks klukkan 18.45 í Manchester og verður leikurinn að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkan 19.15.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira